Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 60

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 60
58 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Við gerð gróðurkortsins 1978 voru merkt sérstaklega þau svæði, sem voru of grýtt til ræktunar, og eru þau um 870 hektarar, fjórðungur afflatarmáli hólfsins. Grjótið takmarkar ræktun minna í neðra hæðarbeltinu, um 9%, en mun meiraí efra beltinu, um 31%. Þessar tölur segja þó ekki nema hálfa sögu um ræktunarhæfni ÞAK.KARORÐ Verkefnið var unnið undir leiðsögn Gylfa Más Guðbergssonar dósents í landafræði við Jarðfræðiskor Háskóla Islands. Fram- kvæmdin var háð fyrirgreiðslu Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, er lagði til öll helstu gögn og tæki, en þar naut höfundur sérstaklega aðstoðar Ingva Þor- steinssonar magisters. Þjórsárdalsnefnd SUMMARY Changes in the vegetation cover of the Thjórsár- dalur area. Guðmundur Guðjónsson Agricultural Institute, Keldnaholt v/Vesturlandsveg, Reykjavík. This treatise deals with changes in the vegetative cover of the Thjorsardalur area from 1960 to 1977. The area has been protected from grazing since 1938. The Agricultural Research Institute prepared a vegetation map of the area in 1960. In 1977 the author prepared a cor- responding vegetation map and compared it with the previous one. During the 17 year interval in question several factors have influenced the vege- tation changes in the area, such as pro- tection from grazing, volcanic ash de- posits, the establishments of fertilized grass fields, and construction ofroads and landsins, því að halli er víða mikill, sér- staklega í efra hæðarbeltinu. Hér hafa ekki verið mæld sérstaklega þau svæði, þar sem halli takmarkar ræktunarmöguleika. Samt er augljóst, að skilyrði til aukinnar ræktunar í beitarhólfmu eru mikil og full ástæða til þess að kanna hagkvæmni stór- felldrar ræktunar. hefur sýnt verkefninu mikinn áhuga og stutt höfund fjárhagslega til verksins. Einnig var leitað til Landmælinga Islands, Landsvirkjunar, Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins. öllum þessum aðilum eru færðar þakkir. buildings in connection with a large-scale hydroelectric project. It is not possible, based on available information, to determine the long range effects of the nearby eruption in 1970, and on the vegetative cover. It is, on the other hand, evident that the establishment of fertilized grass fields far more than com- pensates for vegetative areas taken up by the mentioned construction projects. Protection of the area from grazing has led to a greatly improved vegetative cover: areas previously denuded have acquired a plant cover, and the vegetation is now in general more varied and proliflc. Thus, the grazing capacity of the area has in- creased considerably. These improve- ments contribute more to the productive capacity of the area than recent fertilized grass fields.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.