Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Page 67

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Page 67
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 65 HLUTFALl 12 11 10 9 8 7 6 5 26,8 26.2 26,1 26,0 25,6 25,9 26,9 26,9 28,0 275 27,1 27,6 ALDUR Vl'Ð BURÐ Age at calving JAN jFEB MARS APR MAÍ JÚNÍ JÚLÍ ÁG SEPT OKT NÓV DES BURÐARMANUÐUR Month of calving 1. mynd. Skipting kvígnanna eftir burðarmánuðum, meðalaldur fyrir hvern burðarmánuð einnig sýndur. Fig. 1. Distribution of months of calvingfor the heifers. á umhverfisþáttum. Fyrir burðartíma var þar notuð hlaupandi raðtala burðar- dagsins innan ársins. NIÐURSTÖÐUR a) Ahrif aldurs og burðartíma á afurðir Á 1. mynd er sýnd burðartímadreifing kvígna í þessari rannsókn. Þar kemur í ljós, að flestar þeirra bera í mánuðunum marz og apríl. Dreifing burðartíma þeirra er samt miklu jafnari en gerist um full- orðnar kýr hér á landi (JÓN VlÐAR Jón- MUNDSSON et al., 1977a). Á myndinni er einnig sýndur meðalaldur kvígnanna við burð. Þar kom í ljós, að verulegur munur er á burðarmánuðum í aldri kvígnanna. Yngstar voru kvígurnar, sem bera í þeim tveimur mánuðum, sem flestar bera. Vit- að er, að mestur hluti ásetningskvígna er fæddur í þessum mánuðum. Aftur á móti munu margir bændur ekki telja þetta heppilegan burðartíma, og sumir bændur Framlengingarstuðlarnir voru metnir fyrir 120, 160, 200, 240 og 280 daga mjólk- urskeið. draga þá að halda þessum kvígum og færa burð þeirra til haustsins. Verður það til að hækka meðalaldur þeirra kvígna, sem þá bera. Þórður G. Sigurjónsson (1973) fann lík áhrifí rannsókn sinni á afurðatöl- um um fyrstakálfskvígur í Eyjafirði. I 3. töflu eru sýndar niðurstöður fer- vikagreiningar mjólkurmagns, mjólkur- fitumagns og hæstu dagsnytjar, þegar notað er eftirfarandi reiknilíkan: X;j = H + a; + blJXljj — Xi) + b2 (X2;j - X2) + e;j, þar sem Xy = er mæling á viðkomandi eiginleika, a; = áhrif ita-burðarmánaðar u = 1, . .,6. Xi = aldur kvígunnar við burð í mánuðum, 5

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.