Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 67

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 67
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 65 HLUTFALl 12 11 10 9 8 7 6 5 26,8 26.2 26,1 26,0 25,6 25,9 26,9 26,9 28,0 275 27,1 27,6 ALDUR Vl'Ð BURÐ Age at calving JAN jFEB MARS APR MAÍ JÚNÍ JÚLÍ ÁG SEPT OKT NÓV DES BURÐARMANUÐUR Month of calving 1. mynd. Skipting kvígnanna eftir burðarmánuðum, meðalaldur fyrir hvern burðarmánuð einnig sýndur. Fig. 1. Distribution of months of calvingfor the heifers. á umhverfisþáttum. Fyrir burðartíma var þar notuð hlaupandi raðtala burðar- dagsins innan ársins. NIÐURSTÖÐUR a) Ahrif aldurs og burðartíma á afurðir Á 1. mynd er sýnd burðartímadreifing kvígna í þessari rannsókn. Þar kemur í ljós, að flestar þeirra bera í mánuðunum marz og apríl. Dreifing burðartíma þeirra er samt miklu jafnari en gerist um full- orðnar kýr hér á landi (JÓN VlÐAR Jón- MUNDSSON et al., 1977a). Á myndinni er einnig sýndur meðalaldur kvígnanna við burð. Þar kom í ljós, að verulegur munur er á burðarmánuðum í aldri kvígnanna. Yngstar voru kvígurnar, sem bera í þeim tveimur mánuðum, sem flestar bera. Vit- að er, að mestur hluti ásetningskvígna er fæddur í þessum mánuðum. Aftur á móti munu margir bændur ekki telja þetta heppilegan burðartíma, og sumir bændur Framlengingarstuðlarnir voru metnir fyrir 120, 160, 200, 240 og 280 daga mjólk- urskeið. draga þá að halda þessum kvígum og færa burð þeirra til haustsins. Verður það til að hækka meðalaldur þeirra kvígna, sem þá bera. Þórður G. Sigurjónsson (1973) fann lík áhrifí rannsókn sinni á afurðatöl- um um fyrstakálfskvígur í Eyjafirði. I 3. töflu eru sýndar niðurstöður fer- vikagreiningar mjólkurmagns, mjólkur- fitumagns og hæstu dagsnytjar, þegar notað er eftirfarandi reiknilíkan: X;j = H + a; + blJXljj — Xi) + b2 (X2;j - X2) + e;j, þar sem Xy = er mæling á viðkomandi eiginleika, a; = áhrif ita-burðarmánaðar u = 1, . .,6. Xi = aldur kvígunnar við burð í mánuðum, 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.