Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 68

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 68
66 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 3. TAFLA. Fervikagreining eftir aðferð minnstu kvaðrata. TABLE 3. Analysis of variance (least-square). Breytileikaþáttur Frítölur Kg. mjólk X 103 Kg. mjólkurfita Flæsta dagsnyt Source of variation D. F. Milkyield kg X 103 Milkfat, kg Maximum daily yield Burðartími ....................... 5 15.190 2.948 5.314 Time of calving Aldur ............................ 1 24.849 59.737 76.608 Age (aðhvarf regression) Búsmeðaltal ...................... 1 213.075 655.083 334.549 Herd effect (aðhvarf regression) Skekkja ....................... 2949 380 768 66 Error R2 ........................... 0.223 0.277 0.168 X2 = búsmeðaltal fullmjólka kúa á hlutaðeigandi búi í þeim ársfjórðungi, sem kvígan ber. Um mestu dagsnyt er notað búsmeðal- tal fyrir mjólkurmagn. Eins og fram kem- ur í töflunni, er fjölfylgnin (R2) fyrir þetta módel verulega hærri (0,22) en í hliðstæðri rannsókn á afurðatölum frá nautgripafé- lögum (0,18) (JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON et. al., 1977a). Meginskýring þess er sú, að hér er tekið tillit til búsmeðaltalsins í rannsókninni, eins og nánar verður vikið að síðar, en í áðurnefndri rannsókn eru áhrif aldurs og burðartíma metin innan búa. Fjölfylgnin er aftur á móti mjög lík þeirri, sem fundin er í nýlegri sænskri rannsókn (Danell, 1976), þar sem notuð voru mjög lík módel og í þessari rannsókn. Sá þáttur, sem mest áhrif hefur á afurðir kvígnanna, er burðartími þeirra. Stuðlar þeir, sem metnir voru um áhrif burðar- mánaðar á afurðir með áðurgreindu líkani, eru sýndir í 4. töflu. 4. TAFLA. Ahrif burðarmánaðar á afurðir. TABLE 4. Effect of month 'of calving. Burðarmánuður Fjöldi Kg. mjólk Hæsta dagsnyt Mjólkurfita Month of calving Number Milkyield, kg Maximum daily yield (kg) Milkfat (kg) Jan.-febr................ 486 169±25 0.20±0.11 8.24± 1.15 Mars-apríl ............... 757 - 81 ±22 0.18±0.09 - 3.39±0.98 Maí-júní ................. 487 - 225±26 0.41 ±0.11 — 11.13± 1.16 Júlí-ágúst ............... 341 - 103±29 0.01 ±0.12 - 6.10± 1.33 Sept.-okt................ 449 110±26 — 0.31 ±0.11 4.62±1.20 Nóv.-des................. 437 130±27 - 0.49±0.11 7.75± 1.20

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.