Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 73

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 73
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 71 9. TAFLA. Áhrif aldurs og burðartíma á tímalengd milli fyrsta og annars kálfs mælt í dögum. TABLE 9. Constats for effect of month and age of calving on calving interval. Aldursflokkur Stuðull S.E. Burðarmánuður Stuðull ± S.E. Age group Constant S.E. Month of calving Constant — S.E. 20-22 mán................ 7±5 jan.-febr. 0±3 23-24 — ................. — 2±3 mars-apríl — 12 ± 2 25-26 — ................. - 8±2 maí-júní - 22±3 27-28 — ................. —3±3 júlí-ágúst 3±3 29-30 — ................. 3±3 sept.-okt. 13 ±3 31-35 — ................. 6±3 nóv.-des. 17 ±3 36-40 — ................. - 3±7 10. TAFLA. Aðhvarfsstuðlar fyrir áhrif tímalengdar milli burða á afurðir. TABLE 10. Regression coefficients for effect of calving interval. Eiginleiki Trait bi bz R2 Mjólkurmagn ........................... 61.24± 10.43 - 0.005±0.001 0.250 Milkyield (kg) ............................. 1.62±0.19 0.244 Mjólkurfita ........................... 0.270±0.047 - 0.00022±0.00005 0.301 Milkfat (kg) .............................. 0.069±0.008 0.297 Hæsta dagsnyt ......................... 0.041±0.044 — 0.00004±0.00005 0.169 Maximum dailyyield (kg) ................... 0.004±0.008 0.169 Erlendar rannsóknir hafa sýnt mjög greinileg áhrif af frjósemi á mjólkur- skeiðsafurðir (Auran, 1974). Frjósemi er hér skilgreind sem tímalengd mæld í dög- um frá fyrsta til annars burðar kýrinnar. Ahrif aldurs við burð og burðartíma á frjósemi voru könnuð með hliðstæðu líkani og um mjólkurmagn. Um frjósemi er að vísu ekkert búsmeðaltal í þessum gögnum, en notað var búsmeðaltal um mjólkurmagn. Aftur á móti reyndist það ekki hafa raunhæf skýringaráhrif, og R2 jókst aðeins um D,0007, þegar það var tekið með. Stuðlarnir, sem metnir voru, eru sýndir í 9. töflu. Áhrif aldurs við burð eru lítil og fremur óregluleg. Áhrif burðartímans eru aftur á móti okkur. Áberandi er, að kvíg- urnar, er bera á vormánuðum, virðast halda tíma mun betur en þær kvígur, sem bera að hausti og fyrri hluta vetrar. Er það mjög í samræmi við almenna reynslu. I 10. töflu eru sýndir þeir aðhvarfs- stuðlar, sem fúndnir eru um áhrif tíma- lengdar milli burða á afurðir. Fundin eru raunhæf boglínuáhrif á afurðir, eins og vænta mátti. Þegar notað er línulegt aðhvarf, kemur í ljós, að afurðir minnka um rúmt 1,6 kg fyrir hvern dag, sem tíma- bilið milli burða styttist. Þetta eru öllu minni áhrif en í hliðstæðum erlendum rannsóknum (Auran, 1974, Schaeffer

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.