Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 73

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 73
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 71 9. TAFLA. Áhrif aldurs og burðartíma á tímalengd milli fyrsta og annars kálfs mælt í dögum. TABLE 9. Constats for effect of month and age of calving on calving interval. Aldursflokkur Stuðull S.E. Burðarmánuður Stuðull ± S.E. Age group Constant S.E. Month of calving Constant — S.E. 20-22 mán................ 7±5 jan.-febr. 0±3 23-24 — ................. — 2±3 mars-apríl — 12 ± 2 25-26 — ................. - 8±2 maí-júní - 22±3 27-28 — ................. —3±3 júlí-ágúst 3±3 29-30 — ................. 3±3 sept.-okt. 13 ±3 31-35 — ................. 6±3 nóv.-des. 17 ±3 36-40 — ................. - 3±7 10. TAFLA. Aðhvarfsstuðlar fyrir áhrif tímalengdar milli burða á afurðir. TABLE 10. Regression coefficients for effect of calving interval. Eiginleiki Trait bi bz R2 Mjólkurmagn ........................... 61.24± 10.43 - 0.005±0.001 0.250 Milkyield (kg) ............................. 1.62±0.19 0.244 Mjólkurfita ........................... 0.270±0.047 - 0.00022±0.00005 0.301 Milkfat (kg) .............................. 0.069±0.008 0.297 Hæsta dagsnyt ......................... 0.041±0.044 — 0.00004±0.00005 0.169 Maximum dailyyield (kg) ................... 0.004±0.008 0.169 Erlendar rannsóknir hafa sýnt mjög greinileg áhrif af frjósemi á mjólkur- skeiðsafurðir (Auran, 1974). Frjósemi er hér skilgreind sem tímalengd mæld í dög- um frá fyrsta til annars burðar kýrinnar. Ahrif aldurs við burð og burðartíma á frjósemi voru könnuð með hliðstæðu líkani og um mjólkurmagn. Um frjósemi er að vísu ekkert búsmeðaltal í þessum gögnum, en notað var búsmeðaltal um mjólkurmagn. Aftur á móti reyndist það ekki hafa raunhæf skýringaráhrif, og R2 jókst aðeins um D,0007, þegar það var tekið með. Stuðlarnir, sem metnir voru, eru sýndir í 9. töflu. Áhrif aldurs við burð eru lítil og fremur óregluleg. Áhrif burðartímans eru aftur á móti okkur. Áberandi er, að kvíg- urnar, er bera á vormánuðum, virðast halda tíma mun betur en þær kvígur, sem bera að hausti og fyrri hluta vetrar. Er það mjög í samræmi við almenna reynslu. I 10. töflu eru sýndir þeir aðhvarfs- stuðlar, sem fúndnir eru um áhrif tíma- lengdar milli burða á afurðir. Fundin eru raunhæf boglínuáhrif á afurðir, eins og vænta mátti. Þegar notað er línulegt aðhvarf, kemur í ljós, að afurðir minnka um rúmt 1,6 kg fyrir hvern dag, sem tíma- bilið milli burða styttist. Þetta eru öllu minni áhrif en í hliðstæðum erlendum rannsóknum (Auran, 1974, Schaeffer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.