Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 78

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 78
76 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 15. TAFLA. Fjölfylgni mismunandi aðhvarfsmódela. (a = aldur, k = burðardagur, b = búsmeðaltal). TABLE 15. R2 of different regression models for extension factors. (a = age, k = day of calving, b = herd average). margföldunarstuðlar multiplicative factors a,a2,k,k2,b a,k,b, k,k2,b k 120 dagar 0.167 0.095 0.165 0.079 160 — 0.185 0.134 0.182 0.119 200 — 0.191 0.165 0.188 0.150 240 — 0.176 0.168 0.174 0.154 280 — 0.128 0.127 0.126 0.113 Stuðull frá síðustu mælingu Based on last test-day yield 120 dagar 0.086 0.076 0.084 0.070 180 — 0.149 0.142 0.147 0.132 200 — 0.111 0.110 0.109 0.096 240 — 0.072 0.070 0.070 0.058 280 — 0.040 0.039 0.038 0.033 örðu veldi, raðnúmer burðardags innan árs (k) og sú stærð í öðru veldi og að síðustu búsmeðaltal fyrir fullmjólka kýr á búinu. Niðurstöður ólíkra módela eru sýndar í 15. töflu. Þar kemur í ljós, að áhrif þessara umhverfisþátta eru allnokkur og mest á stuðlum í miðju mjólkurskeiðinu (160-240 dagar). Þá eru áhrifm greinilega meiri á margföldunarstuðlana en stuðl- ana, sem metnir eru út frá síðustu mæl- ingu. Þetta er eðlilegt, þegar þess er gætt, að margföldunarstuðlarnir eru hlutfall tveggja stærða, sem báðar eru háðar áhrifum þessara umhverfisþátta. Þá kem- ur einnig í ljós, að áhrif burðartímans eru þarna langsamlega mest, og í raun virðist ekki þörf á að leiðrétta stuðlana fyrir öðr- um þáttum, þó að áhrif þeirra séu að vísu að öllum jafnaði raunhæf. Ahrif burðartíma og búsmeðaltals, metin með aðhvarfsstuðlum, eru sýnd í 16. töflu. Þar kemur fram glögg mynd af 16. TAFLA. Aðhvarfsstuðlar fyrir áhrif burðartíma (k) og búsmeðaltals (b) á framlengingarstuðla. TABLE 16. Regression coefficients for calving times (k) and herd average (b) on extension factors. Margföldunarstuðlar Multiplicative factors bkX 103 bk2Xl03 bbX 103 120 dagar .................... - 2.05±0.18 0.0076±0.00048 0.0567±0.0092 140 — ........................ — 0.94±0.12 0.00418±0.00031 0.0382±0.0060 200 — ........................ - 0.28±0.08 0.00193±0.00020 0.0252±0.0039 240 — ................... 0.02±0.04 0.00062±0.00012 0.0144±0.0022 260 — ................... 0.04±0.01 0.00007 ±0.00004 0.0046 ±0.0008 Stuðlar byggðir á síðustu mælingu Based on last lest-days 120 dagar - 46.56±30.48 0.42854±0.0816 6.3933± 1.5765 160 — 21.17 ± 20.23 0.22534±0.0542 5.7814± 1.0466 200 — 54.11 ±17.74 0.05957 ±0.04748 5.8351±0.9175 240 — 14.94± 13.52 0.08002±0.03621 4.0605±0.7000 260 — 18.64±6.49 - 0.00853±0.00174 1.3538±0.3356

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.