Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 78

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 78
76 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 15. TAFLA. Fjölfylgni mismunandi aðhvarfsmódela. (a = aldur, k = burðardagur, b = búsmeðaltal). TABLE 15. R2 of different regression models for extension factors. (a = age, k = day of calving, b = herd average). margföldunarstuðlar multiplicative factors a,a2,k,k2,b a,k,b, k,k2,b k 120 dagar 0.167 0.095 0.165 0.079 160 — 0.185 0.134 0.182 0.119 200 — 0.191 0.165 0.188 0.150 240 — 0.176 0.168 0.174 0.154 280 — 0.128 0.127 0.126 0.113 Stuðull frá síðustu mælingu Based on last test-day yield 120 dagar 0.086 0.076 0.084 0.070 180 — 0.149 0.142 0.147 0.132 200 — 0.111 0.110 0.109 0.096 240 — 0.072 0.070 0.070 0.058 280 — 0.040 0.039 0.038 0.033 örðu veldi, raðnúmer burðardags innan árs (k) og sú stærð í öðru veldi og að síðustu búsmeðaltal fyrir fullmjólka kýr á búinu. Niðurstöður ólíkra módela eru sýndar í 15. töflu. Þar kemur í ljós, að áhrif þessara umhverfisþátta eru allnokkur og mest á stuðlum í miðju mjólkurskeiðinu (160-240 dagar). Þá eru áhrifm greinilega meiri á margföldunarstuðlana en stuðl- ana, sem metnir eru út frá síðustu mæl- ingu. Þetta er eðlilegt, þegar þess er gætt, að margföldunarstuðlarnir eru hlutfall tveggja stærða, sem báðar eru háðar áhrifum þessara umhverfisþátta. Þá kem- ur einnig í ljós, að áhrif burðartímans eru þarna langsamlega mest, og í raun virðist ekki þörf á að leiðrétta stuðlana fyrir öðr- um þáttum, þó að áhrif þeirra séu að vísu að öllum jafnaði raunhæf. Ahrif burðartíma og búsmeðaltals, metin með aðhvarfsstuðlum, eru sýnd í 16. töflu. Þar kemur fram glögg mynd af 16. TAFLA. Aðhvarfsstuðlar fyrir áhrif burðartíma (k) og búsmeðaltals (b) á framlengingarstuðla. TABLE 16. Regression coefficients for calving times (k) and herd average (b) on extension factors. Margföldunarstuðlar Multiplicative factors bkX 103 bk2Xl03 bbX 103 120 dagar .................... - 2.05±0.18 0.0076±0.00048 0.0567±0.0092 140 — ........................ — 0.94±0.12 0.00418±0.00031 0.0382±0.0060 200 — ........................ - 0.28±0.08 0.00193±0.00020 0.0252±0.0039 240 — ................... 0.02±0.04 0.00062±0.00012 0.0144±0.0022 260 — ................... 0.04±0.01 0.00007 ±0.00004 0.0046 ±0.0008 Stuðlar byggðir á síðustu mælingu Based on last lest-days 120 dagar - 46.56±30.48 0.42854±0.0816 6.3933± 1.5765 160 — 21.17 ± 20.23 0.22534±0.0542 5.7814± 1.0466 200 — 54.11 ±17.74 0.05957 ±0.04748 5.8351±0.9175 240 — 14.94± 13.52 0.08002±0.03621 4.0605±0.7000 260 — 18.64±6.49 - 0.00853±0.00174 1.3538±0.3356
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.