Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 93
KALKÞÖRUNGAR í HÚNAFLÓA 91
Hallsson 1969, Karl Gunnarsson
1977) vegna hugmynda um nýtingu. Sam-
setning mjöls úr kalkþörungaseti úr Arn-
arfirði er sýnd í II. töflu.
Dreifingu kalkþörunga í Húnaflóa hef-
ur ekki verið lýst sérstaklega. Lengi hefúr
þó verið vitað, að þeir fyndust þar. og
Adey (op.cit.) gerði athuganir sínar á
kalkþörungum m. a. á fjórum stöðum í
Steingrímsfirði og Hrútafirði.
II. TAFLA.
Samsetning mjöls úr kalkþörungum úr Arnarfirði
(Greining: Júlíus Guðmundsson skv. beiðni Sig-
urðar Hallssonar):
Kaisíumkarbónat (CaCOs) ........... 79.3%
Magnesíumkarbónat (MgC03) 9.7%
Vatn .................................. 0.7%
Köfnunarefni (N) ..................... 0.25%
Sandur (óuppl. í saltsýru) ........ 1.5%
Lokaorð
Ef áhugavert þætti að reyna vinnslu
áburðarkalks úr Húnaflóa, væri eðlilegt að
hefja aðgerðir með því að fá dæluskip til
tilraunadælingar í Hrútafirði og e. t. v.
víðar. Mætti síðan prófa að þurrka og
SUMMARY.
Occarrence of maerl in Húnaflói, N.-Iceland,
and its possible utilization.
Kjartan Thors
and
Guðrún Helgadóttir.
Marine Research Institute,
Skúlagata 4, Reykjavík.
Grab samples taken in Húnaflói in 1979
indicate that maérl deposits cover con-
siderable areas of the sea floor in the
mala það set, sem upp fengist, og gera með
því viðeigandi tilraunir.
Könnun, sú sem hér hefur verið lýst,
gefur ekki svör um magn kalkþörungasets
á svæðinu eða árlega framleiðni kalk-
þörunga. Þá er ýmislegt óljóst varðandi
umhverfisáhrif kalkvinnslu. Þessi atriði
þyrfti að kanna, a. m. k. áður en lagt yrði
út í stórframkvæmdir á þessu sviði.
Pakkarorð
Karl Gunnarsson, Erlingur Hauksson og
Sigurður Hallsson lásu þessa grein í
handriti, og viljum við þakka þeim góðar
ábendingar.
Inga Lárussyni skipstjóra og áhöfn r/s
Drafnar þökkum við hjálpina.
Kalkáburður sá, sem unninn er úr
kalkþörungaseti, er notaður í landbúnaði
víða í Vestur-Evrópu með góðum árangri.
Notkun hans nemur að jafnaði um einu
tonni á hektara á þriggja ára fresti, en
minna, ef um er að ræða kartöflu- eða
grasrækt. ,,Mærlingur“ (maérl) er einnig
notaður til blöndunar í skepnufóður og til
síunar á súru neyzluvatni, en við það vex
sýrumagn vatnsins, og ýmsir málmar (Pb,
Cu, Zn) falla út (Neveu, 1961).
southern part of the bay. These sediments
are made up predominantly of Litho-
thamnium tophiforme associated with
L.glaciale and crustose corallines.
Maérl was found in greatest abundance
along the shores of the Miðfjörður and
Hrútafjörður fjords (Fig. 1) where it oc-
curs at depths ofless than ca. 30 metres. In
deeper water the mud content of the sedi-
ment increases and the algae disappear.
In other fjords, such as Bitrufjörður and