Víkurfréttir - 09.09.2020, Blaðsíða 10
Fimm uppáhaldsplötur
Alexandra Chernyshova
La Traviata eftir G. Verdi
með Anna Netrebko úr
Metropolitain Operu
Þessa óperudíva er með rödd sem er ótrúlega kröftug og ógleyman-
lega tilfinningarík. Hlutverk
Violettu finnst mér vera eins og
skrifað fyrir hana – og já, ég get
hlustað endalaust á La Traviata
eftir Verdi með Önnu Netfebko
syngja, dansa og gráta í lokin.
Grieg “Peer Gynt”
Grieg hefur alltaf sérstakan stað í
mínu tónlistaruppeldi. Sem barn
var eitt af mínum fyrstu uppáhalds-
lögum einmitt Solveig Gesang, nema
ég söng það á rússnesku í skólanum,
og Morgun úr Per Gunt eftir Grieg er
fegursta tónlist sem ég hef heyrt.
The Story of fire saga
Ég er mikill aðdáandi Euro-vision og þessi lög eru svo flott og skemmtileg og koma manni í gott skap og dans – og það er eitthvað við þetta myndband, tónlistin ekta, sem snerti mikið hjartastrengi.
Kristinn S
igmundsso
n syngur v
alin
íslensk og
erlend lög
við undirle
ik
Jónasar In
gimundars
sonar
Þessir tvei
r íslensku
tónlistarm
enn eru í m
iklu í
uppáhaldi
hjá mér. É
g hugsa oft
ef Guð gæt
i sungið
þá myndi
hann syng
ja með röd
d Kristins
Sig-
mundsson
ar. Jónas e
r einn af fl
ottustu pía
nóleik-
urum sam
tímans sem
ég hef hey
rt, hann sp
ilar
eins og læk
ur sem ren
nur í gegnu
m steina, s
vo fal-
lega og mjú
kt.
Alexandra Chernyshova (f.1979) sópransöngkona, tónskáld
og kennari. Hún er fædd og uppalin í Úkraínu og Rússlandi en
fluttist til Íslands árið 2003. Hún býr í Njarðvík ásamt eigin-
manni sínum og sonum, kennir tónlist í Stóru-Vogarskóla í
Vogum og hefur rekið ásamt eiginmanni menningar- og fræslu-
fyrirtækið „DreamVoices“ frá árinu 2006.
Alexandra var valin í hóp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga
árið 2014 fyrir framlag sitt til menningar á Íslandi. Hún lauk
M.Mus gráðu frá Listaháskóla Íslands, M.Ed. frá Háskólanum
í Kiev, meistaragráðu í óperusöng og söngkennaraprófi frá
Odessa tónlistarakademíunni og Kiev Glier High Music Col-
lege og sömuleiðis BA frá National Kiev Linguistic University,
hún lauk áttunda stigi í píanó frá Kiev Tónlistarskóla N1. Auk
þess stundaði Alexandra óperusöng hjá Michael Trimble Opera
Institute og Katja Ricciarelli Opera Academy, lied og kammer-
söng hjá Pr.Hanno Blascke sömuleiðis. Hún hóf feril sinn á
sviði sem einsöngvari hjá Kiev Academical Musical Theater
of Opera and Ballet. Alexandra söng með Kiev National Radio
Orquestra, New York Contemporary Opera, auk þess sem hún
hefur sungið sem einsöngvari með Óperu Skagafjarðar og flr.
Alexandra hefur sungið víða um Ísland, Evrópu, New York og
líka í Kína og Japan. Alexandra hefur gefið út þrjá einsöngs-
diska „Alexandra soprano“ (2006), „Draumur“ með róman-
tískum lögum eftir Sergei Rachmaninov (2008) og „You and
only you“ (2011).
Alexandra komst inn í top tíu bestu með laginu Ave María úr
frumsömdu óperunni „Skáldið og biskupsdóttirin“ í World Folk
Vision alþjóðalegri tónlistarskeppni í sumar og núna í haust
sigraði hún á alþjóðlegri tónskáldakeppni I.O.Dunajevskiy í
Moskvu fyrir tónsmíð á óperunnar „Skáldið og biskupsdótt-
irin“ við handriti Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Sergei Rachmaninoff,
piano concert no. 2
with Denis Matzuev
Tónlist Rachmaninoffs gefur
mér svo mikinn innblástur.
Ég skil hans tónlist og get
tengt mig svo vel við heimþrá,
heimspeki nátturubarnsins og
fegurð náttúrunnar, sorgina,
vonina og róna. Þetta er það
sem mér finnst endurspeglast í
hans tónlist.
10 // vÍKURFRÉTTiR á SUðURNESJUM Í 40 áR