Fréttablaðið - 30.12.2020, Síða 14

Fréttablaðið - 30.12.2020, Síða 14
Smjörsprautað kalkúnaskip Í rúman áratug hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan ofur einföld. Dreifum álaginu - minnkum biðraðir Við hvetjum viðskiptavini að nýta sér langan opnunartíma eftirfarandi Hagkaups verslana: • Skeifa og Garðabær - opið allan sólarhringinn. • Spöng, Eiðistorgi og Akureyri - 08:00 til 00:00 alla daga. Mea svona alla daga Tilbúin kalkúnasósa Þarf aðeins að hita 579 kr/stk Ferskir villisveppir Grænn og hvítur aspas Rósakál Franskar andabringur 2.499 kr/kg Rjúpa 375 g 799 kr/stk Wellington 5.999 kr/kg Eldunar- leiðbeiningar Kalkúnabringur Frystivara 1.599 kr/kg BEST A OKKAR O KK AR BEST A OKKAR O KK AR BEST A OKKAR O KK AR Ferskur kalkúnn Það er gaman að elda kalkún, því möguleikar í fyllingum og meðlæti eru óendanlega margir og ekki skemmir fyrir að kjötið bragðast einstaklega vel. Kjötið er fitusnautt, létt í maga og án nokkurra aukefna. Waldorf salat 799 kr/stk Riverlands nýsjálenskar nautalundir 3.399 kr/kg BESTA OKKAR OK KAR Frystivara Tilbúin Hátíðarsósa Þarf aðeins að hita 499 kr/stk Frystivara MAGN SÉRVALIÐ ÍSLENSKT UNGNAUTAKJÖT SPENNANDI NAUTALUNDIR Ferskur aspas Nauta ribeye EINA KJÖTIÐ SINNAR TEGUNDAR Á ÍSLANDI Venjulega er nautakjöt látið meyrna í 15 daga áður en það er sent í verslanir. Við ákváðum að ganga enn lengra og fengum kjötiðnaðarmeistara til að sérvelja fyrir okkur bita og láta það hægmeyrna. Kjötið var látið hanga á beini í sérhönnuðum kæli í 4 til 6 vikur við 2-4°C. Þessi aðferð gerir það að verkum að það nær einstakri meyrnun og bragðgæðum. Hægmeyrnað er „dry aged“ á frummálinu en ekkert annað kjöt á Íslandi er unnið á þennan hátt í neytendapakkningar. Þetta er eitthvað sem sannir sælkerar og áhugafólk um kjöt má ekki láta framhjá sér fara. 6.999 kr/kg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.