Bændablaðið - 20.08.2020, Qupperneq 21

Bændablaðið - 20.08.2020, Qupperneq 21
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. ágúst 2020 21 eitt mikilvægasta verkefni okkar tíma. Þau styðja baráttuna gegn loftslagsbreytingum og varðveislu jarðar. Þetta er sameinað átak sem kallar á samstarf bæði fólks og landa, í þágu okkar allra.“ Kerfi upprunaábyrgða heldur ekki vatni „Bolt hefur ekkert á móti Íslend­ ingum. Dæmi íslenskra uppruna­ ábyrgða má hins vegar nota til að gera vandamálið áþreifanlegt. Ísland er eyja og þaðan er enginn 2.000 kílómetra langur rafstrengur til Belgíu. Þess vegna hóf Bolt herferð í Belgíu til að útskýra vandamálin tengd upprunaá­ byrgðum. Tvítalningin á sér stað víðar. Kerfi upprunaábyrgða heldur ekki vatni.“ Hvað er það sem Bolt vill? „Bolt vill að Ísland hætti að selja upprunaábyrgðir sínar af því græni stimpillinn dregur upp ranga mynd á erlendri grund. Þess vegna tekur Bolt slaginn og sækist eftir fundi með forsætisráðherra Íslands. Íslendingar þurfa að vera meðvit­ aðir um afleiðingar stefnu sinnar. Fyrir 2011, þegar sala upprunaá­ byrgða hófst á Íslandi, voru 100% orkunnar græn. Samkvæmt tölum frá Orkustofnun um uppruna seldrar raforku hér á landi var græn orka komin niður í 9% árið 2019. Græn orka er seld einstak­ lingum og smærri fyrirtækjum, en megnið af raforkusölu er ekki græn og fer til orkufreks iðnaðar. Á vef sínum bendir Orkustofnun líka á að þrátt fyrir útreiknaðan uppruna raforku sé íslensk raforka nánast öll framleidd úr endurnýjanlegum orkugjöfum.“ Búnar til tálsýnir með villandi upprunavottunarkerfi „Bolt vonar að með frumkvæði sínu í að skila upprunaábyrgðar­ skírteinum megi vekja umræðu um það hvernig upprunaábyrgða­ kerfið getur verið villandi og búið til tálsýn um notkun grænnar orku. Það ríður á fyrir Belga að velja staðbundna græna orku og fyrir Íslendinga að gera raunverulega græna samninga um orku sína. Að mati Bolt færi betur á því að Ísland notaði skírteini sín til nota heima­ fyrir og enn betra ef hægt væri að berja í bresti evrópska upprunaá­ byrgðakerfisins til að koma í veg fyrir tvítalningu grænnar orku um alla Evrópu.“ Valdar gerðir til afgreiðslu í September! GRÓÐURHÚS TÖLVUPÓSTUR sala@bkhonnun . is SÍMI 865-9277 VEFFANG www .bkhonnun . is Master Victorian 310 x 458 cm Master Victorian 310 x 606 cm BJÁLKAHÚS Mikið úrval bjálkahúsa Koen Kjartan og Pieterjan með upprunavottorðin um íslenska raforku sem safnað var í Belgíu. Upprunavottorð sem seld voru í Belgíu þar sem full- yrt er að með því sé tryggt að viðkomandi handhafi hafi fengið 1 megawatt af endur- nýjanlegri raforku frá Íslandi. – „Með þrem slíkum ábyrgðum er heimili þitt formlega að fá græna orku í heilt ár.“ Síðan segir að verðmæti hvers ábyrgðarbréfs sé 32,30 íslenskar krónur eða 0,21 evra. Undir þetta er kvittað af orkuseljandan- um Bolt. Þessar fullyrðingar sem gefnar eru í skjóli upp- runaábyrgða frá íslensk um orkufyrirtækjum eru hrein ósannindi, eins og forstjóri Bolt bendir sjálfur á. Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — PRONAR T663/4 11 tonna sturtuvagn með tandemhásingum. 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is Kr. 2.490.000 án vsk. LANDBÚNAÐARDEILD AFLVÉLA Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.