Morgunblaðið - 01.08.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 2020
Á sunnudag: Norðan og norð-
vestan 5-13 m/s á V-verðu landinu,
en annars SA-lægari og rigning eða
skúrir um land allt. Hiti 8 til 16 stig,
svalast á Vestfjörðum.
Á mánudag: Norðaustan 8-13 m/s og dálítil rigning NV til, en annars hæg breytileg átt
og skúrir. Hiti 8 til 15 stig, mildast sunnan heiða.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Hinrik hittir
07.26 Kátur
07.38 Bubbi byggir
07.49 Hrúturinn Hreinn
07.56 Rán og Sævar
08.07 Alvinn og íkornarnir
08.18 Músahús Mikka – 26.
þáttur
08.41 Djúpið
09.02 Hvolpasveitin
09.24 Sammi brunavörður
09.35 Stundin okkar
10.00 Herra Bean
10.10 Ævar vísindamaður
10.35 Njósnarar í náttúrunni
11.30 Ólympíukvöld
12.00 Jón Ólafs
12.40 Tónaflóð um landið
14.05 Goðsögnin FC Karaoke
15.20 Embættistaka forseta Ís-
lands
16.50 Tobias og sætabrauðið
17.35 Mömmusoð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.17 Ósagða sagan
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Viðtal við Guðna Th. Jó-
hannesson, forseta Ís-
lands
20.00 Tímaflakk
21.10 Í fylgd með fílum
22.40 Blekkingarleikur 2
00.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Madagascar – ísl. tal
12.55 Rise of the Guardians –
ísl. tal
14.35 The Bachelor
16.00 Survivor
16.50 The King of Queens
17.00 Return to Me
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
19.00 Venjulegt fólk
19.30 Jarðarförin mín
20.00 Verslunarmanna-Helgi
BEINT
21.30 Meet the Fockers
23.25 Date and Switch
01.00 Munich
03.40 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Ævintýraferðin
08.35 Billi Blikk
08.45 Tappi mús
08.55 Stóri og Litli
09.05 Heiða
09.25 Blíða og Blær
09.50 Zigby
10.00 Skoppa og Skrítla á
póstkorti um Ísland
10.15 Mæja býfluga
10.25 Mia og ég
10.50 Latibær
11.10 Lína Langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Framkoma
14.15 Einkalífið
14.45 Patrekur Jaime: Æði
15.05 Nostalgía
15.30 Vitsmunaverur
16.05 Spegill spegill
16.30 Impractical Jokers
16.55 Friends
17.15 Sápan
18.00 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.53 Lottó
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Kindergarten Cop
21.30 Backdraft 2
23.10 Shazam!
01.20 I Kill Giants
03.00 Bird on a Wire
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Bílalíf
21.00 Lífið er lag
21.30 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn
Endurt. allan sólarhr.
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
24.00 Gegnumbrot
01.00 Tónlist
02.00 Omega
20.00 Rympa á ruslahaug-
unum
21.30 Föstudagsþátturinn
22.30 Að vestan
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Samtöl um Jökuldals-
heiði.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Umferðarútvarp.
10.08 Veðurfregnir.
10.15 Ástarsögur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Umferðarútvarp.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Vegur að heiman er
vegur heim.
14.00 Diskódruslan.
15.20 Embættistaka forseta
Íslands.
17.00 Rafael – listamaður
guðanna.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Umferðarútvarp.
18.15 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
1. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:37 22:32
ÍSAFJÖRÐUR 4:21 22:58
SIGLUFJÖRÐUR 4:03 22:42
DJÚPIVOGUR 4:02 22:07
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, 8-15, og rigning SA-lands og NV til, en annars víða skúrir. Hiti 9 til 17 stig,
svalast og hvassast á Vestfjörðum.
Hvað er svona merki-
legt við Dani? Lík-
lega ekkert en dansk-
ir virðast afskaplega
góðir í því að búa til
gott sjónvarpsefni.
Þar má nefna þættina
Forbrydelsen, Klovn
og Broen og nú
Borgen.
Ljósvaki dagsins
greindi félögum sín-
um frá því um daginn
að hann fylgdist spenntur með afdrifum Birg-
ittu Nyborg í nýrri þáttaröð; Borgen. Fé-
lagarnir voru fljótir að benda á að árið er víst
ekki lengur 2010, en þá, fyrir tíu árum, hóf
þáttaröðin göngu sína.
Hvað um það, þættirnir höfða jafn vel til
skrifara og þeir hefðu gert fyrir tíu árum og ef
til vill betur. Þrátt fyrir að þættirnir gerist í
Kaupmannahöfn eru þeir skemmtilegir og
spennandi. Forsætisráðherrann Birgitte Ny-
borg leiðir þriggja flokka ríkisstjórn og er í
þáttunum fyrsta konan til að gegna embætti
forsætisráðherra í Danmörku. Tengingin við
þriggja flokka stjórn og konu í brúnni er sterk,
þótt vissulega sé Katrín Jakobsdóttir, sú ágæta
kona, ekki fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ís-
lands.
Þættirnir eru frábærir þótt tungumálið sé
ekki það skemmtilegasta og margir leikaranna
séu það óðamála að ekkert skilst. Sem betur
fer er hægt að texta þetta á Netflix.
Ljósvakinn Jóhann Ólafsson
Óðamála danskir
pólitíkusar
Forsætisráðherra Birg-
itte Nyborg er við völd.
10 til 14 100% helgi á K100
Stefán Valmundar rifjar upp það
besta úr dagskrá K100 frá liðinni
viku, spilar góða tónlist og spjall-
ar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster
Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá
Ásgeirs Páls. Hann dregur fram
DJ græjurnar klukkan 17 og býður
hlustendum upp á klukkutíma
partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardags-
kvöldi.
Háhyrningskýrin Tahlequa, eða
J-35, sem snerti hjörtu heims-
byggðarinnar eftir að hún missti
kálf sinn rétt eftir fæðingu fyrir
tæpum tveimur árum og synti með
hræ hans um hafið undan vestur-
strönd Kanada í um 17 daga, er nú
kálffull á ný. Meðgöngur háhyrn-
inga af þeim stofni sem Tahlequa
er af, sem er í útrýmingarhættu,
heppnast fæstar og eru vís-
indamenn sem fylgjast með há-
hyrningum á svæðinu því ekki
mjög bjartsýnir um að ófæddur
kálfur Tahlequa muni lifa af. Þeir
halda þó í vonina og stefna á að
fylgjast vel með meðgöngunni.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Tahlequa kálffull á ný
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 súld Lúxemborg 34 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 35 heiðskírt Madríd 37 heiðskírt
Akureyri 11 alskýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 12 alskýjað Glasgow 24 skýjað Mallorca 32 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 rigning London 31 heiðskírt Róm 35 heiðskírt
Nuuk 9 rigning París 31 rigning Aþena 35 heiðskírt
Þórshöfn 15 rigning Amsterdam 31 heiðskírt Winnipeg 23 skýjað
Ósló 24 skýjað Hamborg 25 léttskýjað Montreal 25 rigning
Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 26 skýjað New York 23 alskýjað
Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 30 heiðskírt Chicago 25 skýjað
Helsinki 20 léttskýjað Moskva 18 léttskýjað Orlando 32 léttskýjað
Fjölskyldumynd um dreng sem verður viðskila við fjölskyldu sína í dýralífsskoðun
í Afríku. Hann finnur fíl sem veiðiþjófar hafa fangað í net og ákveður að bjarga
honum. Á milli þeirra myndast vinátta og þeir leggja af stað í leiðangur í von um
að komast báðir heilir heim. Leikstjóri: Richard Boddington. Aðalhlutverk: Sam
Ashe Arnold, Elizabeth Hurley og Tertius Meintjes.
RÚV kl. 21.10 Í fylgd með fílum
Skemmtilegt
að skafa