Morgunblaðið - 29.08.2020, Síða 47

Morgunblaðið - 29.08.2020, Síða 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 2020 Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÞÚ LÍTUR ÚT EINS OG GARÐÁLFUR MEÐ ÞETTA SKEGG.” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að róa í takt á erfiðu köflunum. Í DAG ER MÁNUDAGUR BETUR ÞEKKTUR SEM „KÚRUM Í BÓLINU MEÐ BANGSA DAGUR” BROSTU !! „HVERS VEGNA ÆTTI ÉG AÐ KAUPA TVEGGJA SÆTA SÓFA? ÉG ER FRÁSKILINN.” TVEGGJA SÆTA SÓFAR GLEÐ ILEG JÓL Margrét Linda Þórisdóttir, f. 26.1. 1948, kennari, og Anna María, f. 15.11. 1956, hjúkrunarfræðingur, maki: Ragnar Jóhann Jónsson, f. 10.12. 1956 , löggiltur endurskoðandi. Foreldrar Þórðar voru hjónin Dagmar Clausen, f. 3.12. 1922, d. 29.10. 2016, húsmóðir, og Þórður Guðmundsson, f. 31.8. 1917, d. 30.5. 1992, bifreiðarstjóri, sjómaður og vélstjóri. Þau bjuggu lengst af í Kópavogi. Þórður Clausen Þórðarson Jónína Sigfríður Jónsdóttir húsfreyja, f. í Tröllatungu í Steingrímsfirði Einar Hákonarson formaður og b. í Klettsbúð á Hellissandi, f. á Stóruhellu Anna María Einarsdóttir húsfreyja á Hellissandi og í Rvík Axel Clausen kaupmaður á Hellissandi og stórkaupm. í Rvík Dagmar Clausen húsfreyja í Kópavogi Guðrún Clausen Þorkelsdóttir húsfreyja, f. í Eystri-Ásum í Skaftártungu Holger Peter Clausen kaupmaður m.a. í Ástralíu, Liverpool, Ólafsvík og á Búðum, f. í Ólafsvík Örn Clausen frjálsíþróttamaður og hrl. Oscar Clausen rithöfundur og kaupmaður Aðalheiður Guðmundsdóttir húsfreyja í Rvík Arreboe Clausen fótboltam. og ráðherrabílstjóri Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fv. alþm. Herluf Clausen forstjóri í Rvík Andrea Kristín Jóhannesdóttir vinnuk. á Staðarfelli, f. á Kvíabryggju Sveinn Einarsson vinnumaður á Staðarfelli á Fellsströnd, f. í Hvalfirði Ólafía Katrín Sveinsdóttir húsfreyja í Ólafsvík Guðmundur Þórðarson skipstjóri í Ólafsvík Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja í Ytri-Bug, f. á Arnarhóli Þórður Þórarinsson bóndi í Ytri-Bug í Fróðárhr., Snæf., f. í Hlíðárkoti Úr frændgarði Þórðar Clausen Þórðarsonar Þórður Guðmundsson bifreiðarstj., sjóm. og vélstjóri í Kópavogi Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Meyju lipra má nú sjá. Margir sér í hana fá. Ein er stór og önnur smá. Út sig teygir hafið á. Helgi R. Einarsson var að koma úr vikuferð um Vestfirði og leit að sjálfsögðu á gátuna: Litla þekki lipurtá. Landa í tána fékk. Fimm hef tærnar fæti á. Fram á tána gekk. Eysteinn Pétursson svarar: Komdu litla lipurtá. Mig langar í tána mér að fá. Lítil og stór tá er mér á. Út í haf sést táin ná. Helgi Þorláksson á þessa lausn: Lipurtá er létt og frá, ljúft í tá er oft að fá, stór er tá og stundum smá, stendur tá fremst nesi á. Guðrún B. á þessa lausn: Stundum Lóu lipurtá langar sér í tán’að fá. Í litlu og stóru stælt mun ná. Hún stendur Skagatánni á. Sigmar Ingason svarar: Fjörkálfurinn Lóa litla lipurtá. löngum dvaldi norður undir Skagatá. Oft í tá þar norður frá sér fýrar fá, fylla bæði stóru tá og litlu tá. Þessi lausn kom frá Skagfirðingi af þingeyskum ættum: Lipurtá var létt í gær, fékk lítið eitt í tána, í vímunni sér tyllti á tær á tánni fram við ána. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Fríða litla Lipurtá. Lögg í tá sér margir fá. Tá er stór og tá er smá. Tá er líka nes við sjá. Þá er limra: Er Meyvant kaldur í kofa lá og kvaldist af náladofa þá, en verkjaði smá í vinstri tá hann vantaði mey til að sofa hjá. Síðan er ný gáta eftir Guðmund nr. 43: Sólin gyllir grund og hól, glampar hafið spegilslétt, fasléttur ég fer á ról, frár þó varla tek á sprett: Í gátu minni felst nú fjall. Færleik minn ég bind við stall. Hjól er einatt aftan við. Iðnir grunda námsefnið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Margur á tá sér tyllir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.