Morgunblaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 28
28 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2020 ALVÖRU VERKFÆRI 145 EITTRAFHLÖÐUKERFI YFIR VERKFÆRI VERKFÆRASALAN • SÍÐUMÚLA 9, REYKJAVÍK • DALSHRAUNI 13, HAFNARFIRÐI • DALSBRAUT 1, AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is vfs.is Hluthafar Icelandair samþykktu samhljóða í gær báðar tillögur stjórnar félagsins sem bornar voru upp á hluthafafundi í gær á Hótel Hilton Nordica, vegna fyrirhugaðs 23 milljarða króna hlutafjárútboðs félagsins hinn 16. þessa mánaðar. Annars vegar var tillaga um að heimila stjórn félagsins að auka hlutafé félagsins um allt að 23 millj- arða króna og hins vegar að heimila stjórn- inni að gefa út áskriftarréttindi til handa núverandi hluthöfum og þeim sem kaupa nýja hluti í útboðinu. Tillögur stjórnar Icelandair samþykktar Dagsetningar og tölur í tengslum við hlutafjárútboð Icelandair 2020 1. september Landsbanki og Íslandsbanki sölu- tryggja sex milljarða af hlutafjárútboði Icelandair, og skuldbinda sig til að kaupa þann hluta verðbréfa sem áskrift næst ekki fyrir í almennu útboði 4. september Alþingi veitir ríkisábyrgð á 15 milljarða lánalínu til félagsins. 39 samþykktu, 8 höfnuðu, 11 greiddu ekki atkvæði 9. september Hluthafafundur veitir heimild til hækkunar hluta- fjár og útgáfu áskriftarréttinda 16. september Kl. 09.00 Hlutafjárútboð hefst 17. september Kl. 16.00 Hlutafjárútboði lýkur 18. september Niðurstaða útboðs birt 23. september Tímamörk renna út fyrir greiðslu á hlut 9. október Hlutir afhentir kaupendum í síðasta lagi 12. október Viðskipti hefjast í kauphöll með hina nýju hluti Heimild: Útboðslýsing Icelandair Stjórn: Úlfar Steindórsson, Guðmundu r Hafsteinsson, Svafa Grönfeldt, John F. Thomas og Nina Jonsson 7 Hluthafar sem eiga 5% eða meira í félaginu 4.458 Fjöldi hluthafa Icelandair 10 Fjöldi lífeyrissjóða í hluthafahópnum 42,8% Eignarhlutur 20 stærstu hluthafa 11,8% Eignarhlutur stærsta hluthafans, Lífeyrissjóðs verslunarmanna 1 króna Verð á hverjum hlut í útboðinu 1,24 krónur Verð bréfa í félaginu við lokun markaða 9. september 2020 6,98 krónur Verð bréfa í félaginu við lokun markaða 9. September 2019 5,75 milljarðar Heildarupphæð áskriftarréttinda 1 króna Verð áskriftar- réttinda, auk 15% ársvaxta 5.437.660.653 Fjöldi útgefi nna hlutabréfa í Icelandair 100 þúsund kr. Lágmarksupphæð til að kaupa fyrir í útboði 6 milljarðar Samtals sölu- trygging Lands- banka og Ís- landsbanka 50/50 38 milljarðar Tekjur á fyrri árs-helmingi 2020 92 milljarðar Tekjur á fyrri árs-helmingi 2019 20-40% Hlutfall af hagnaði hvers árs sem félagið vill borga í arð 2015, 2016, 2017. Arður greiddur 2018, 2019. Enginn arður greiddur 20 milljarðar Upphæð útboðs 3 milljarðar Upphæð sem hægt er að bæta við ef eftirspurn er meiri en framboð 25% Hlutfall áskriftarréttinda sem kaupendur hlutabréfa fá, af nafnvirði bréfa. Hægt að nýta í 10 daga eftir birtingu Q2, Q4 uppgjöra 2021 og Q2 2022 24 Fjöldi áfangastaða í Evrópu skv. upphafl egri áætlun fyrir 2020 17 Fjöldi áfangastaða í Bandaríkjum skv. upphafl egri áætlun 2020 500 Tengimöguleikar í gegnum Ísland skv. upphafl egri áætlun 2020 16% Flug í ágúst miðað við sama mánuð í fyrra 2% Flug í apríl og maí miðað við sama tíma í fyrra 20% Hagræðing vegna samn- inga við Flugfreyjufélag Íslands 25% Hagræðing vegna samn- inga við Félag íslenskra atvinnufl ugmanna 37 milljarðar Vaxtaberandi skuldir félagsins 11% Eiginfjárhlut fall í lok júní 2020 29% Eiginfjárhlut fall í lok júní 2019 8% Markmið félagsins um EBIT - hagnað 20-25% Markmið félagsins um eiginfjárhlutfall 49 Fjöldi farþega-véla félagsins 2 Fjöldi fl utningavéla 20 milljarðar Seldir ónotaðir miðar vegna Covid -19, þar af eru 9 milljarðar í inneignarnótum sem gilda í þrjú ár 7 Fjöldi dótturfélaga Icelandair Group : Air Iceland Connect, Icelandair, Loftleiðir, FERIA (Vita), Icelandair Hotels (25% ), Lindarvatn (50%) Helstu hlutabréfavísitölur í Banda- ríkjunum hafa lækkað snarpt síðustu daga, og hefur mikil lækkun á bréf- um tæknifyrirtækja vakið athygli. Þannig lækkaði gengi bílaframleið- andans Tesla um 21% sl. þriðjudag. Hallsteinn Arnarson, sérfræðingur í greiningum á fjármálamörkuðum hjá IFS ráðgjöf, segist í samtali við Morgunblaðið telja, að fari svo að NASDAQ 100-vísitalan, sem inni- heldur hlutabréf 100 stærstu fyrir- tækjanna í NASDAQ-kauphöllinni, að fjármálafyrirtækjum undanskild- um, lækki sannfærandi undir 11.000 stig sé líklegt að frekari lækkanir fylgi í kjölfarið. Margir markaðs- aðilar horfi til þess gildis. „Nú eru hlutabréf sex fyrirtækja með meira en 3% vægi í NASDAQ 100-vísitöl- unni: Apple, Amazon, Microsoft, Facebook, Alphabet A og Alphabet C. Vanalega er verð hlutabréfa tæknifyrirtækja leiðandi fyrir hluta- bréfamarkaðinn í heild vestra og hlutabréfaverð þessara sex fyrir- tækja, auk Tesla, hefur átt mikinn þátt í hækkunum frá því í mars á þessu ári. Hlutabréf Apple hafa mest vægi í NASDAQ 100-vísitölunni eða tæplega 13,6% og samanlagt vægi allra sex er 47%,“ segir Hallsteinn. Nokkrir þættir hafa áhrif Að sögn Hallsteins er hægt að tína til nokkra þætti sem eflaust eigi þátt í lækkuninni á mörkuðum undanfar- ið. Megi þar nefna útgáfur jöfnunar- hlutabréfa (e. stock splits) hjá Apple og Tesla og einnig þá ákvörðun á dögunum að hlutabréf Tesla yrðu ekki tekin inn í S&P 500-vísitöluna. Hlutabréf Sú ákvörðun að setja Tesla ekki inn í S&P 500 hafði áhrif. Margir horfa á 11.000 stigin  Vísitölur hafa lækkað snarpt í Bandaríkjunum AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.