Morgunblaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2020
Á föstudag: Norðaustan 13-18 m/s
norðvestantil, annars fremur hæg
breytileg átt. Rigning eða skúrir,
einkum norðanlands. Hiti 3 til 12
stig, hlýjast á Suðvesturlandi.
Á laugardag: Minnkandi norðaustanátt og rigning norðanlands, en annars norðaustan-
og austan 5-10 m/s og dálítil væta. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2004-
2005
13.25 Sögustaðir með Evu
Maríu
14.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
14.30 Kastljós
14.45 Menningin
14.55 Gettu betur 2012
16.05 Guðrún Sóley grillar
16.15 Sirkussjómennirnir
16.45 Íþróttaafrek Íslendinga
17.20 Neytendavaktin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Netgullið
18.25 Allt í einum graut
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Til hamingju með af-
mælið Beethoven!
21.05 Þýskaland ’86
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Skylduverk
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Broke
14.25 The Block
15.25 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 The Unicorn
20.00 Almost Family
20.50 Tommy
21.40 Mr. Robot
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
01.45 Nancy Drew (2019)
02.30 Charmed (2018)
03.15 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Mindy Project
10.30 Gossip Girl
11.10 Catastrophe
11.35 Maður er manns gam-
an
12.00 Sendiráð Íslands
12.35 Nágrannar
12.55 Sporðaköst 7
13.20 Golfarinn
13.55 Óbyggðirnar kalla
14.15 Leitin að upprunanum
15.10 Landnemarnir
15.45 Dodgeball: A True Un-
derdog Story
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 FC Ísland
19.35 Shipwrecked
20.25 Masterchef UK
21.25 LA’s Finest
22.20 NCIS: New Orleans
23.05 Grantchester
23.50 Mr. Mercedes
00.40 Mr. Mercedes
01.30 Mr. Mercedes
02.20 Mr. Mercedes
03.15 Insecure
03.45 Insecure
20.00 Mannamál – sígildur
þáttur
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Hringsjá
Endurt. allan sólarhr.
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
21.10 Kirkjan og þjóðin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
10. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:39 20:11
ÍSAFJÖRÐUR 6:39 20:21
SIGLUFJÖRÐUR 6:22 20:04
DJÚPIVOGUR 6:07 19:42
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan- og suðaustanátt víða 5-10 m/s og rigning með köflum, einkum sunnan- og vest-
anlands. Vaxandi norðaustanátt á Vestfjörðum síðdegis. Hiti 6 til 11 stig.
„Of erfitt fyrir mig, ég
er Íslendingur,
manstu?“ segir Elín
Ragnarsdóttir, ein-
beitt á svip, við Alan
Stewart í sjónvarps-
myndinni Running
Blind, eða Út í óviss-
una, sem sýnd var hér
í íslenska sjónvarpinu
fyrir fjórum áratugum
og má nú finna á YouTube ef leitað er vel.
Það er von að Elínu þyki að sér vegið því skoski
kærastinn hennar hafði lýst efasemdum um að hún
gæti ekið lengdum og stirðbusalegum Land Rover
frá Reykjavík til Húsavíkur. „Þetta eru 450 kíló-
metrar!“ segir hann.
Þessi sjónvarpsmynd, sem gerð var eftir sögu
Desmonds Bagleys, vakti að vonum athygli hér á
sínum tíma enda gerist hún að mestu á Íslandi og
fjallar um æsileg átök austurs og vesturs þar sem
leikurinn berst víða, þó einkum um helstu ferða-
mannastaði landsins. Ragnheiður Steindórsdóttir
lék Elínu og aðrir íslenskir leikarar voru í áberandi
hlutverkum.
En ástæðan fyrir því að ég rifja þetta upp er að
ég las um daginn nýja spennusögu, The Wild One
eftir Nick nokkurn Petrie, sem gerist í snælduvit-
lausum hríðarbyl í desember á Íslandi og atburða-
rásin er ekki síður æsileg en í sögu Bagleys. Og það
er greinilegt að í augum erlendra höfunda hafa
skapgerðareinkenni Íslendinga lítið breyst í tímans
rás. Einn íslenskur lögreglumaður er m.a. látinn
segja í bókinni: „Íslendingar eru sjálfstætt fólk.
Okkur líkar ekki að láta segja okkur fyrir verkum.“
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Ég er Íslendingur
Óvissa Elín og Alan glað-
beitt á leið út í óvissuna.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Axel Ingi Árnason stendur nú í því
að stofnsetja sönghóp undir nafn-
inu Viðlag. Sönghópurinn verður
enginn venjulegur kór en um er að
ræða hálfgerðan kammerkór í
svipuðum dúr og Glee. Siggi Gunn-
ars og Logi ræddu við Axel í Síð-
degisþættinum og þeir sem vilja
sækja um að komast í opna prufu
geta skráð sig á netfangið
axelingi89@gmail.com.
Vilt þú taka þátt
í Glee-sönghópi?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 rigning Lúxemborg 23 alskýjað Algarve 25 skýjað
Stykkishólmur 8 alskýjað Brussel 22 alskýjað Madríd 27 heiðskírt
Akureyri 9 alskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 22 rigning
Egilsstaðir 6 léttskýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 24 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 7 rigning London 21 skýjað Róm 31 heiðskírt
Nuuk 5 alskýjað París 26 léttskýjað Aþena 28 heiðskírt
Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 17 alskýjað Winnipeg 10 léttskýjað
Ósló 16 léttskýjað Hamborg 18 rigning Montreal 15 skýjað
Kaupmannahöfn 17 alskýjað Berlín 23 alskýjað New York 25 alskýjað
Stokkhólmur 17 rigning Vín 24 heiðskírt Chicago 16 alskýjað
Helsinki 13 rigning Moskva 16 skýjað Orlando 30 léttskýjað
Önnur þáttaröð þessara hörkuspennandi og gamansömu þátta sem runnir eru
undan rifjum Bad Boys-myndanna. Hér er kynjahlutverkum snúið við og fara þær
Jessica Alba og Gabrielle Union á kostum sem lögreglukonur í Los Angeles. Eins
ólíkar og þær eru í fasi og framkomu ná þær einstaklega vel saman þegar þær
þurfa að hafa hendur í hári hættulegustu glæpamanna í Los Angeles.
Stöð 2 kl. 21.25 LA’s Finest 1:3
Sími 557 8866 | pantanir@kjotsmidjan.is | Fossháls 27, 110 Reykjavík Opnunartími7.30-16.30
Veitingamenn athugið!
Við sérhæfum okkur í þjónustu fyrir veitingahús