Morgunblaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 2020 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðsins Jólablað Kemur út 26.11. 2020 Fullt af flottu efni fyrir alla aldurshópa Á sunnudag: Snýst í vaxandi norð- austanátt, 8-15 m/s síðdegis, hvassast NV-til. Víða dálítil rigning eða slydda, en styttir upp á S- og V- landi síðdegis. Hiti 1 til 7 stig. Á mánudag: Minnkandi norðaustanátt. Dálítil él N- og A-lands og hiti kringum frostmark, en léttskýjað á S- og V-landi og hiti 1 til 6 stig að deginum. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Kátur 07.33 Eðlukrúttin 07.44 Bubbi byggir 07.55 Lestrarhvutti 08.02 Grettir 08.13 Músahús Mikka 08.36 Rán og Sævar 08.47 Stuðboltarnir 08.58 Hvolpasveitin 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Herra Bean 10.10 Kappsmál 11.10 Vikan með Gísla Mar- teini 11.55 Nýjasta tækni og vísindi 12.25 Jan Johansson – lítil mynd um mikinn lista- mann 12.55 Síðbúið sólarlag 13.25 Kiljan 14.05 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 14.30 Nile Rodgers: Galdurinn við að slá í gegn 15.30 Risaeðluslóðir 16.25 Norskir tónar 17.30 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.29 Maturinn minn 18.50 Svipmyndir frá Noregi 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Bíóást 19.50 Gorillas in the Mist 21.50 Blint stefnumót við lífið 23.40 Brexit – Blekkingar og bolabrögð Sjónvarp Símans 11.55 Dr. Phil 12.36 Dr. Phil 13.30 Chelsea – Southamp- ton BEINT 13.30 Nánar auglýst síðar 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Kevin (Probably) Saves The World 18.20 This Is Us 19.05 Superior Donuts 19.30 The Cool Kids 20.00 Það er komin Helgi BEINT 21.00 Non-Stop 22.45 The Domestics 00.20 Rocky 02.15 Star Trek Stöð 2 Hringbraut Omega Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Ævintýraferðin 08.35 Billi Blikk 08.45 Tappi mús 08.50 Stóri og Litli 09.05 Heiða 09.25 Blíða og Blær 09.45 Zigby 10.00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.15 Mæja býfluga 10.25 Mia og ég 10.50 Latibær 11.10 Ella Bella Bingó 11.20 Leikfélag Esóps 11.25 Angelo ræður 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Friends 14.05 Shark Tank 14.50 Britain’s Got Talent 16.20 Fósturbörn 16.45 Jamie: Keep Cooking and Carry on 17.10 Í kvöld er gigg 17.55 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Lottó 18.55 Kviss 19.40 Titanic 22.50 Curse of La Llorona 00.25 Papillon 02.30 Walk the Line 18.00 Eldhugar: Sería 2 18.30 Sólheimar 90 ára 19.00 Viðskipti með Jóni G. 19.30 Saga og samfélag 20.00 Söfnin á Íslandi (e) 20.30 Atvinnulífið (e) 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Saga og samfélag (e) 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hernám Íslands í seinni heimsstyrjöldinni. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Píanógoðsagnir. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Svava. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Listahátíð í Reykjavík 50 ára. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 17. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:26 18:01 ÍSAFJÖRÐUR 8:38 17:58 SIGLUFJÖRÐUR 8:22 17:41 DJÚPIVOGUR 7:58 17:28 Veðrið kl. 12 í dag Hæg suðlæg eða breytileg átt, en suðvestan 8-13 NV-til síðdegis. Bjart með köflum á NA- landi, annars skýjað og dálítil væta síðdegis. Hiti 2 til 9 stig, mildast við S- og V- ströndina. Sumir hlutir eru best geymdir í minning- unni. Ein af mínum uppáhaldskvikmynd- um þegar ég var yngri heitir Blank Check. Ég fékk hana í skóinn frá Kertasníki á Þorláks- messu í kringum alda- mótin. Í stuttu máli fjallar myndin um ung- an dreng sem eignast milljón dollara. Eins og gefur að skilja kaupir drengurinn sér kastala til að búa í og önnur svipuð fríðindi. Varð hann auðvitað staurblankur aftur á augabragði. Það er hins vegar allt í lagi því hann áttaði sig á því að ást og umhyggja skipta meira máli en peningar. Þegar ég horfði á myndina í fyrsta skipti var ég á svipuðum aldri og aðalsögupersónan og dreymdi mig um að eiga milljón dollara, kastala og hvað- eina. Ekki veit ég hve oft ég horfði á Blank Check, en það var oft. Ég kunni hana svo gott sem utan að. Með árunum steingleymdi ég Blank Check, en nýlega rakst ég á hana í sjónvarpinu og ákvað að horfa á hana einu sinni enn. Það voru mistök, því þetta er ein lélegasta kvikmynd sem ég á ævinni hef séð. Er hún með meðaleinkunnina 0,9 af 10 mögulegum hjá félögum vefsíðunnar Rotten Tom- atoes. Það er ekki fjarri lagi. Sumir hlutir eru best geymdir í minningunni og það á svo sannarlega við um Blank Check. Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson Ein sú besta varð að einni þeirri verstu Vond Það ætti enginn að horfa á Blank Check. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Val- mundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. Pétur Einarsson ræddi við þau Ás- geir Pál, Jón Axel og Kristínu Sif í morgunþættinum Ísland vaknar um námskeiðið „Getting things done“ sem hann er að halda um þessar mundir. Námskeiðið er byggt á metsölubók sem kom út fyrir tuttugu árum sem margir Ís- lendingar hafa lesið og gengur út á að koma upp einföldu kerfi utan um öll verkefni, ábyrgðarsvið og fleira og fylgja þeim eftir. Hægt er að lesa nánar um námskeiðið á K100.is. Lærðu að koma hlutunum í verk Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað Algarve 18 alskýjað Stykkishólmur 7 súld Brussel 10 skýjað Madríd 15 heiðskírt Akureyri 5 alskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 17 heiðskírt Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 10 alskýjað Mallorca 17 heiðskírt Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 11 alskýjað Róm 14 rigning Nuuk 7 súld París 11 alskýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg -1 léttskýjað Ósló 9 heiðskírt Hamborg 10 skýjað Montreal 9 rigning Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Berlín 9 skýjað New York 12 rigning Stokkhólmur 6 skýjað Vín 7 skúrir Chicago 10 léttskýjað Helsinki 4 léttskýjað Moskva 5 léttskýjað Orlando 30 heiðskírt  Stórmynd James Camerons í öllu sínu veldi. Saga um ást, hugrekki, trú og fórnir sem hlaut alls 11 Óskarsverðlaun. Í aðalhlutverkum eru Leonardo DiCaprio, Kate Winslet og Billy Zane. Stöð 2 kl. 19.40 Titanic

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.