Morgunblaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 1
L A U G A R D A G U R 1 7. O K T Ó B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  245. tölublað  108. árgangur  KANNSKI ER BÓKIN ÁKVEÐ- INN GRÁTUR KJARVAL MÁFUR SÍLAMÁFUR MEÐAL FASTAGESTA 12ELÍSABET JÖKULSDÓTTIR 45 www.volkswagen.is/id3 · Sími 590 5000 · Laugavegur 170 · HEKLA#NúGeturÞú Nýr rafmagnaður ID.3 1st Edition Stuttur afhendingartími Einstakt kynningarverð 420 km drægni Jóhann Ólafsson Ágúst Ingi Jónsson Hafrannsóknastofnun mun að óbreyttu leggja til að engar loðnuveið- ar verði á vertíðinni 2020/2021. Ráð- leggingin er sögð byggja á gildandi aflareglu, en þetta mun vera þriðja vertíðin sem loðnuveiðar eru ekki ráð- lagðar, en stofninn verður metinn að nýju í leiðangri í janúar og febrúar. Þeir útgerðarmenn sem Morgun- blaðið náði tali af í gær voru bjartsýn- ir á að það endurmat myndi skila ár- angri. „Fréttir af andláti loðnustofnsins eru stórlega ýktar,“ segir Gunnþór Ingvason, fram- kvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, í samtali við Morgunblaðið. Benti Gunnþór á að stofnunin hafi eingöngu komið úr einum leiðangri og geti ekki lagt til loðnukvóta út frá honum. Þá hafi leiðangurinn mælt næst- hæstu mælingu á ungloðnu frá upp- hafi mælinga. „Það er því mjög bjart yfir loðnustofninum,“ segir hann. „Við höfum enga ástæðu til að ætla annað en að loðnan sé þarna og það eigi bara eftir að ná utan um að mæla hana,“ segir Gunnþór og bætir við að nú þurfi að bretta upp ermar og skipuleggja næstu leiðangra. Hann segir því algjöran óþarfa að tala um mögulegan tekjumissi vegna engra loðnuveiða. „Þetta eru auðvitað ákveðin vonbrigði en hefur gerst oft áður. Við erum bara jákvæðir.“ Ráðlegging Hafró ákveðin vonbrigði  Hætta á loðnubresti þriðja árið í röð  Endurmat í janúar MLoðnubrestur þriðja árið … »10  „Það er mjög mikilvægt að byrja þessa vinnu frá grunni og að geðrækt verði eins sjálfsögð og að læra að lesa, reikna og skrifa,“ segir Hildur Guðný Ásgeirs- dóttir, verkefna- stjóri sjálfsvígs- varna hjá embætti landlæknis, en starfshópur skilaði í byrjun árs til- lögum til heilbrigðisráðherra um geðrækt barna. Þar er lagt til að hún hefjist strax í leikskóla og haldi áfram upp framhaldsskóla, og geri börnum þannig kleift að styðja við eigið geðheilbrigði. „Ráðherra er bú- inn að samþykkja áætlunina þannig að vonandi verða aðgerðir innleiddar sem fyrst, jafnvel strax á næsta ári,“ segir Hildur Guðný. Nánar er rætt við hana í Sunnudagsblaðinu. Læri ung geðrækt Hildur Guðný Ásgeirsdóttir Sóttvarnaaðgerðir verða hertar bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu frá og með næsta þriðjudegi, en tveggja og menningarmálaráðherra, nýjar aðgerðir í tíu liðum til stuðnings menningu og listum. »4, 26 og 42 metra reglan mun nú ná til landsins alls. Þá kynntu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- Morgunblaðið/Eggert 14.000 milljónum kr. varið í tekjufallsstyrki 2.823 einstaklingar eru í sóttkví 1.206 manns eru með smit og í einangrun 26 eru á sjúkrahúsi, þar af 4 á gjörgæslu 1 sjúklingur lést í gær úr COVID-19 KÓRÓNUVEIRAN Boða nýjar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.