Morgunblaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2020 49 Leitað er að öflugum leiðtoga í starf forstjóra Íslandspósts Forstjóri stýrir daglegum rekstri Íslandspósts, mótar stefnu í samstarfi við stjórn og ber ábyrgð á að ná settum markmiðum með því öfluga starfsfólki sem hjá fyrirtækinu starfar. Hann stuðlar að stöðugum umbótum og gegnir lykilhlutverki í aðlögun póstþjónustu að síbreytilegu rekstrarumhverfi. Forstjóri kemur fram fyrir hönd fyrirtækisins og ber ábyrgð á samskiptum við atvinnulífið og opinberar stofnanir eftir því sem við á, svo sem vegna mála er varða rekstur og stöðu fyrirtækisins og samskipti við hagsmunaðila hér heima sem erlendis. Fjölmörg tækifæri og áskoranir eru framundan hjá fyrirtækinu. Við leitum að öflugum leiðtoga sem býr yfir framsýni og krafti til að leiða Íslandspóst áfram inn í framtíðina. FORSTJÓRI ÍSLANDSPÓSTS Menntunar- og hæfnikröfur • Víðtæk reynsla af stjórnun og rekstri • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður • Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum • Færni til að tjá sig skipulega í ræðu og riti Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is ásamt ferilskrá og kynningarbréfi. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 1. desember nk. Íslandspóstur gegnir veigamiklu hlutverki í því að tengja fólk, fyrirtæki og samfélög með því að miðla mikilvægum upplýsingum, gögnum og vörum til allra landsmanna. Íslandspóstur starfar á grundvelli laga um póstþjónustu og er með starfsstöðvar víðsvegar um landið, auk þess að vera í traustri samvinnu við póstfyrirtæki um allan heim. Íslandspóstur er með jafnlaunavottun og eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið. Atvinnuauglýsingar 569 1100 Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.