Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 36
36 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2020 VINNINGASKRÁ 428 13685 25017 34059 43983 53874 63022 71741 464 14100 25256 34662 43990 54050 63633 71817 2023 14387 25281 34923 44261 54145 63654 71974 2340 14426 25314 35003 44999 54281 63702 72460 2993 14603 25413 35143 45236 54390 63894 72613 3074 15038 25422 35178 45478 54609 64243 72628 3405 15254 25427 35253 45588 54634 64576 72869 3495 15448 25794 35725 46236 54638 65047 72907 3728 15475 25831 35783 46612 55049 65216 72957 4284 16010 26658 35951 46703 55367 66031 74056 4593 17061 26734 36173 47299 55370 66043 74087 4825 17062 26978 36729 47852 55376 66304 74270 4959 17130 26987 36978 48027 56044 66386 74795 5667 17164 27021 37770 48055 56052 66649 74899 5861 17290 27148 37904 48217 56588 66768 75113 6100 17298 27358 38013 48364 56641 67124 75657 6165 17867 28003 38267 48524 57098 67631 75663 6421 18141 28140 38396 48565 57741 67723 76468 6456 18493 28451 39132 48915 58163 67741 76539 6665 19834 28528 39581 49036 58249 68299 76796 6932 19964 28594 39633 49050 58284 68720 76841 7077 20272 28775 40349 49480 58966 69008 76909 7130 20326 28789 40405 49853 59207 69272 77066 7735 20856 29139 40420 49955 59398 69404 77257 9239 21313 29212 40422 50227 59506 69450 77288 9255 21683 29467 40582 50265 59552 69552 78098 9367 21807 29643 40745 50515 60634 70099 78578 9385 21817 29934 40940 50722 60653 70231 78665 9927 21977 30543 41070 50742 61019 70296 78777 10110 22949 31600 41207 50789 61057 70326 78965 10446 23182 31707 41431 50940 61199 70466 79363 11426 23215 31864 41821 52179 61297 70554 11474 23309 32365 42036 52263 61307 70877 12226 24012 32592 42119 52552 61499 71175 12503 24079 33152 42448 52587 61715 71314 13270 24122 33195 42585 52862 62760 71382 13562 24340 33252 43969 53272 62765 71451 152 6550 18790 31437 41440 53524 65372 69439 587 6964 18956 31581 43104 54597 65442 71574 703 8109 20884 32448 43292 56049 65599 71973 812 8679 21618 32460 43923 56293 66205 73307 1136 10613 22643 33269 44914 56304 66400 75767 1262 12821 22975 33428 47736 58471 66402 77952 1344 13250 24698 34159 48131 59648 66770 78475 1968 13693 25528 34254 48750 59847 66891 78790 2692 14425 26459 35571 49635 60207 67040 79842 3084 15854 27507 35707 49864 61161 67230 3759 16529 29748 35839 50817 61189 67283 3876 17294 30173 35856 51285 62656 67834 4161 18716 30920 39967 52395 63672 68679 Næsti útdráttur fer fram 31. des 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 18147 20974 26846 38112 76936 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2011 11901 27281 33823 49566 67007 10734 20250 31496 41772 52428 67180 10911 24196 32851 47229 62200 79057 10926 24700 33202 48474 64892 79135 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 5 0 1 8 34. útdráttur 23. desember 2020 Enn og aftur heyrist Heims um ból, í helgri stund um jól þá lægst er sól. Um atburð þann sem þykir bera af, þá Guð oss mönnum syndir fyrirgaf. Með nýja von í hjarta heimur lifir, hin góða frétt var mannkyni til bóta. Í sínu Orði vakir Guð oss yfir, öll við fáum gæsku hans að njóta. Í Ritningunni sögð er þessi saga, sem af Jesú öll við megum læra. „Sjá, – ég er með yður alla daga, allt til enda!“, orðin huggun færa. Guð er heill í allri helgun sinni, Hann í Kristi kom til vor að gefa. Lát hann setjast að í sálu þinni, sönn er trú sem ekki býr við efa. Guð í sínum boðskap vill oss benda, beina hug að atburðinum sönnum: Til hjálpræðis þá vil ég son minn senda, Sjá, – engill boðar fögnuð öllum mönnum. Jesús sem til frelsunar var fæddur, fögnuð, ást og kærleika út breiddi. Hann var mildri föðurgæsku gæddur, græddi, kenndi, og brotnar sálir leiddi. Við höldum jól og fögnum öll í friði, fæðing Jesú vekur trú í hjörtum. Þótt jólatíð með tímans þunga niði, tifi hjá, með nýársdegi björtum. Eftir jólin skín við birtan skæra, skín mót nýju ári von í hjarta. Öll þau jól sem frelsarinn mun færa, fögnum við á ný mót hinu bjarta. Gleðileg jól! SIGURÐUR RÚNAR RAGNARSSON prestur í Mosfellsprestakalli. sigurdur.runar.ragnarsson@kirkjan.is Sigurður Rúnar Ragnarsson Hin góða frétt Hvernig stendur á því að allir jóla- sveinarnir eru strákar? Í gamla daga voru mörg störf kynjaskipt, og konur höfðu ekki sömu réttindi og karlar, en það útskýrir ekki af hverju Grýla og Leppalúði áttu bara stráka – sérstak- lega í ljósi þess hvað þau eignuðust mörg börn. Þó að hlutirnir „hafi alltaf verið svona“ þá þýðir það ekki að þeir þurfi að vera svoleiðis áfram. Nú er 21. öldin og kominn tími til að leiðrétta þennan kynjahalla: Það þarf að kynna til leiks kvenkyns jólasveina – sem myndu þá kannski kallast „jólasveinur“. En hvað myndu kvenkyns jólasvein- arnir heita? Og hversu margar ættu þær að vera? Við köllum hér með eftir hugmyndum um nöfn á jólasveinur framtíðarinnar. Elva Qi Kristinsdóttir og Kristinn R. Þórisson. Höfundar eru feðgin. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12. Hvar eru jólasveinurnar? Kristinn R. Þórisson, pabbi, og Elva Qi Kristinsdóttir dóttir. en af henni varð ekki í ár eins og gefur að skilja. Það er afar gleðilegt að sjá gott málefni skjóta rótum í sam- félaginu og ég er mjög stoltur af því hversu vel skólasamfélagið í Kópa- vogi hefur tekið utan um þetta mikilvæga mál, að berjast gegn einelti og rækta vináttu og góð samskipti. Ein- elti er ljótur leikur og má aldrei líðast. Við þetta má bæta að leikskólar í Kópavogi hafa um nokkurra ára skeið nýtt sér forvarnarverkefni frá Barna- heill, sem ber heitið Vinátta, en því er ætlað að koma í veg fyrir að einelti Strætisvagn með mikilvægum skilaboðum ekur um höfuðborgar- svæðið þessar vikurnar, „Þú átt rétt á að vera til“ og „Þú ert æði“, „Þú átt skilið það allra besta,“ „Allir gera mistök“ er meðal jákvæðra skilaboða sem lesa má á vagninum sem hannað- ur var af nemendum Kársnesskóla. Nemendur hönnuðu vagninn á bar- áttudegi gegn einelti, 8. nóvember. Í Kársnesskóla, rétt eins og í öðrum leik- og grunnskólum í Kópavogi, er orðin til sú hefð að vinna verkefni í tengslum við baráttudaginn. Þá hefur verið efnt til göngu leik- og grunn- skólabarna í skólahverfum bæjarins þróist í barnahópum í leik- og grunnskólum. Bangsinn Blær er tákn- mynd vináttunnar í verkefninu og mörgum börnum og foreldrum að góðu kunnur. Barátta gegn einelti er afar mikilvæg, við sem eldri erum þekkj- um og munum eftir hversu léttvægt var tekið á einelti og slæm samskipti látin viðgang- ast fyrir allra augum með ýmsum alvarlegum afleiðingum. Jafnframt vitum við að það þarf alltaf að gera betur og bæta ferla sem snúa að einelti með það að markmiði að unnt sé að grípa snemma inn þeg- ar mál koma upp. Einelti hefur ekki verið útrýmt, en við erum á réttri leið. Framtak eins og hjá börnunum í Kársnesskóla sýnir það, það er til fyrirmyndar og virðingarvert að Strætó skyldi taka verkefnið upp á sína arma. Jákvæð skilaboð hafa kannski aldrei verið mikilvægari en einmitt núna í lok árs 2020 sem hefur heldur betur reynt á þolrifin og fært okkur alls konar óvenjuleg verkefni og mikl- ar áskoranir. Með ósk um gleðilega hátíð og far- sæld á komandi ári. Þú ert æði Eftir Ármann Kr. Ólafsson »Einelti er ljótur leikur og má aldrei líðast. Ármann Kr. Ólafsson Höfundur er bæjarstjóri Kópavogs. Árið 2020 minnti okkur á hve viðkvæmt samfélag mannanna er. Til lengri tíma get- ur þetta erfiða ár fært heim sanninn á ný um hvernig gjörvallt mannkyn aðlagast að- stæðum. Það er viðeig- andi að nú þegar dag tekur að lengja á ný sé farið að bólusetja heimsbyggðina fyrir kórónu- vírusnum útbreidda. Það eru mikil kaflaskil. Það er einmitt í mestu áföllunum sem stærstu sigrarnir verða. Stökkið í lyfjavísindunum er stórt og mun það lifa lengi. Sumir spá því að þriðji áratugurinn muni ríma við nafna sinn á síðustu öld. Fyrir hundrað árum var mann- kynið að koma út úr spænsku veikinni. Ára- tugurinn eftir það mikla áfall einkenndist af tækniframförum, bjart- sýni og ferðalögum. Ný bók um ör Appolos eftir Christakis rifjar upp hvað gerðist í plágum og ekki síður hvað gerð- ist eftir plágur. Þótt sagan endurtaki sig ekki bókstaflega er lík- legt að hún rími. Það er ýmislegt sem styður það. Tæknin sem var tekin í notkun á árinu var ekki bara á lyfjasviðinu. Fjarvinna, sjálfvirknivæðing og fjarnám tók risastökk. Það stökk mun nýtast í að auka framleiðni á mörgum sviðum. En það gerist ekki af sjálfu sér. Nýtum tækifærin Hér á landi getum við nýtt okkur tæknina mun betur. Borgin getur hagrætt mikið með því að nýta sér 21. aldar tækni. Ekki bara minnkað skrifræðið; ekki síður að innleiða tæknina í samgöngum. Borgin á að undirbúa samgöngukerfið fyrir sjálfkeyrandi bíla sem munu ryðja sér til rúms. Fjölmargar borgir eru að undirbúa þetta stóra stökk og Reykjavík á að vera í hópi nútíma- borga hvað þetta varðar. Fara líka óhikað í orkuskiptin. Við eigum að nýta okkur tækifærin í námi og starfi. Þannig nýtum við þessa krísu til framfara. Það eru ljós fram und- an. Öllum óska ég gleðilegrar jóla- hátíðar og að árið 2021 verði okkur gæfuríkt. Það birtir á ný Eftir Eyþór Arnalds Eyþór Arnalds » Það er einmitt í mestu áföllunum sem stærstu sigrarnir verða. Höfundur er oddviti sjálfstæðis- manna í borgarstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.