Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 4. D E S E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  303. tölublað  108. árgangur  Ármúli 8 I 108 Reykjavík I Sími 516 0600 I www.birgisson.is Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. 27 MANNS Í NÁN- USTU FJÖLSKYLDU SIGRÚNAR VÍKINGUR OG RAGNAR SAMEINA KRAFTA SÍNA Í NÝRRI JÓLASÖGU GLÆPUR OG TÓNLIST 34FLÓKIN JÓLAKÚLA 10 Aron Þórður Albertsson Andrés Magnússon Viðræður hafa átt sér stað við banda- ríska lyfjarisann Pfizer um að koma um 400 þúsund skömmtum af bólu- efni hingað til lands, eða nægilega mörgum skömmtum til að bólusetja 60% fullorðinna hér á landi. Náist samkomulag eru vonir bundnar við að hér skapist nægilegt hjarðónæmi til að kveða kórónuveiruna niður. Það er Kári Stefánsson, forstjóri Ís- lenskrar erfðagreiningar, sem hefur leitt vinnuna af hálfu Íslands. Hefur hann nýtt tengsl sín við ýmsa stjórn- endur Pfizer, en hann skipulagði m.a. fund með fyrirtækinu í fyrradag. Fundinn sátu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Kári og stjórnend- ur frá lyfjarisanum. Í kjölfarið átti Kári í viðræðum við Pfizer. Aðspurður segir Kári að verið sé að athuga hvort til séu nægilega margir skammtar hjá Pfizer svo hægt sé að mynda hjarðónæmi hér á landi. Ef af verður er um að ræða til- raunaverkefni þar sem kannað er hvort hægt sé að kveða faraldurinn niður hjá heilli þjóð. Bólusetning ætti ekki að taka nema eina til tvær vikur. Yfirmaður bóluefnateymis Pfizer kom með tillögu að rannsókninni, en hann hefur jafnframt sagt að verkefnið sé spennandi mögu- leiki. Óljóst er þó hvort til sé nægi- lega mikið magn af bóluefni. „Það er verið að kanna hvort til sé bólu- efni og það hefur enn ekki verið haft samband. Ég get ekki lofað nokkrum sköpuðum hlut þótt ég sé að reyna, en ég væri ekki að þessu nema ég héldi að þetta væri möguleiki,“ segir Kári. Ljóst er að hér á landi eru einstak- ar aðstæður til þess að grípa til svo umfangsmikilla og skjótra aðgerða hjá heilli þjóð. Tilgangur verkefnisins af hálfu Pfizer væri að fá af því reynslu og upplýsingar, sem nýttust við bólusetningu annars staðar í heiminum. Um allan heim eru nú víð- tækar bólusetningaraðgerðir í bí- gerð, en sjálf bóluefnin eru mjög mis- langt á veg komin og eftirspurnin svo mikil, að næsta ár mun tæplega end- ast til þess að ljúka almennri fjölda- bólusetningu í öllum löndum. Kári vill um 400.000 skammta  Hefur rætt við stjórnendur Pfizer  60% fullorðinna bólusett á einni til tveimur vikum  Ef af verður er þetta tilraunaverkefni um hjarðónæmi hjá heilli þjóð Kári Stefánsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Gleðileg jól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.