Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2020 Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is Það er María Gomez á Paz.is sem á þessa uppskrift sem hún er ákaf- lega ánægð með og hefur fylgt henni lengi. „Ég er ekkert að skrökva þegar ég segi að þetta rúgbrauð er bara eitt af því besta sem ég hef smakk- að en uppskriftina að því samdi ég fyrir langalöngu,“ segir María um brauðið góða. „Það er ekki bara gott heldur líka afar einfalt í bakstri. Það er eitt lykilhráefni sem ég nota og held að geri brauðið svona gott. Leynihrá- efnið hér er melassi (molasses á ensku) sem gerir brauðið sætt, rakt og dökkt á litinn eins og alvöru- rúgbrauð á að vera. Melassi er dökkt, þykkt en ekki mjög sætt sír- óp sem verður til þegar sykur er unninn úr sykurreyr, en það fæst alltaf í heilsuhorni verslana eða heilsubúðum. Hér þarf aðeins skál, desilítra- mál og sleif til verksins, og svo 35- 40 mínútur í ofni og ekkert meira vesen.“ Rúgbrauðið hennar Maríu 2 dl rúgmjöl 2½ dl spelt eða hveiti (gróft eða fínt, þið ráðið, eða blandað saman) 1 msk. vínsteinslyftiduft kemur hreinn upp úr er brauðið tilbúið. Punktar Með þessari uppskrift verður brauð- ið svona litlar sneiðar en ef þið viljið hafa þær stórar þá þarf að tvöfalda uppskriftina. Melassann hef ég keypt í Fræinu í Fjarðarkaup en býst við að hann fáist einnig í Hag- kaup og heilsubúðunum. mjólkina og hrærið allt vel saman með sleif. ● Passið að hæra bara þar til allt er vel blandað saman og reynið að hræra sem allra minnst svo brauðið verði ekki seigt. ● Setjið í smurt brauðform. ● Bakið á 180-190C° blæstri í 35-40 mínútur. ● Þegar brauðið á að vera til er gott að stinga ofan í það hníf og ef hann Aðferð ● Blandið saman öllum þurrefnum í skál og hrærið með sleif. ● Setjið næst ab-mjólk (ekki hræra strax). ● Setjið svo melassa og sjóðandi heita vatnið saman og hrærið vel í glasi eða lítilli skál svo melassinn leysist vel upp. ● Hellið svo út í þurrefnin og ab- ½ tsk. salt (fínt borðsalt) 1 dl melassi (fæst í Fræinu í Fjarð- arkaupum og heilsuverslunum) 1 dl mjólk 1½ dl soðið heitt vatn Jóla-smørrebrød, smurbrauð á góðri íslensku sneið af heimabökuðu rúgbrauði síld frá Abba með sósu að eigin vali sultaður rauðlaukur ferskt dill Síld með heimabökuðu rúgbrauði Það er alltaf gaman að fá nýjar uppskriftir að rúgbrauði enda lítið mál að baka það ef upp- skriftin er góð. Síldin er svo að sjálfsögðu fastur hluti af jólahátíðinni enda engin jólaveisla fullkomnuð nema boðið sé upp á alvörusíld. Ljósmyndir/María Gomez Skyldueign Það er nauðsynlegt að eiga að minnsta kosti eina góða rúgbrauðsuppskrift enda fátt betra en nýbakað rúgbrauð. Góð síld Sænska síldin frá Abba hefur notið vinsælda hér á landi. GLEÐILEG JÓL Securitas óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Með þökk fyrir það liðna. Jólakveðjur, starfsfólk Securitas www.securitas.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.