Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.12.2020, Blaðsíða 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARPJóladagur MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2020 RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Guðbjört og nátttröllið 08.26 Robbi og Skrímsli 08.48 Friðþjófur forvitni 09.11 Sammi brunavörður 09.21 Bubbi byggir 09.32 Logi og Glóð – Brennu- Vargur 09.40 Loðmundur 09.47 Lalli 09.54 Söguhúsið 10.00 Klukkur um jól 11.00 Jóladagsmessa 11.55 Jóladagatalið – Jól í Snædal 12.20 Lási löggubíll og vatns- þjófarnir 13.35 Jólatónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands 14.20 Jól með Sissel 15.20 Aulinn ég 16.50 Robbi hreindýr – Hrein- dýrakapphlaupið mikla 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Stúart litli 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.30 Jólastundin 20.30 Amma Hófí 21.25 Agnes Joy 22.55 The Florida Project 00.40 Footloose 02.25 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 09.15 Ribbit – ísl. tal 10.40 Flushed Away – ísl. tal 12.05 Puss in Boots – ísl. tal 13.35 Flóttinn frá jörðu – ísl. tal 15.05 Aulinn ég 2 – ísl tal 16.45 Syngdu – ísl tal 18.35 Eivör – Jólatónleikar 20.00 Daddy’s Home 2 21.40 Downsizing 23.55 London Has Fallen 23.55 Angel Has Fallen 01.30 Non-Stop 03.10 Beasts of the Southern Wild Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Swan Princess: Christ- mas 09.20 Smallfoot 10.50 The Borrowers 12.15 Jumanji 13.55 Skýjað með kjötbollum á köflum 2 15.30 Christmas at the Plaza 16.20 Jamie’s Quick and Easy Christmas Speci- al 17.10 Jólatónleikar Fíladelfíu 2018 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Everest – ungi snjó- maðurinn 20.20 Síðasta veiðiferðin 21.55 Yesterday 23.50 The Lord of the Rings: The Two Towers 02.45 Paul, Apostle of Christ 18.00 Aftansöngur í Hall- grímskirkju 19.00 Fríkirkjan í 120 ár 20.00 Saga Stuðmanna – fræi sáð í frjóan svörð 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 Sigvaldi Kaldalóns – töfrar tónskáldsins og læknisins ljúfa Endurt. allan sólarhr. 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 02.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 19.00 Jól í Pakistan 19.30 Eitt og annað á aðvent- unni – Þáttur 5 20.00 Jól á Ströndum 21.00 Að austan – Jólaþáttur 21.30 Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi vestra – Þáttur 2 22.00 Bækur með remúlaði 22.30 Aftur heim – Vopna- fjörður – Þáttur 2 23.00 Hvítir mávar – Jónatan Magnússon 08.00 Klukknahringing. 08.10 Ég man eitt sinn. 09.00 Sloppar og inniskór. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Ástarsögur. 11.00 Guðsþjónusta í Há- teigskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.05 Jólalag Ríksiútvarpsins 2020. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Týndur í miðri Reykjavík í 40 ár. 14.00 Í gleði og angist. 15.00 Útvarpsleikhúsið: Með tík á heiði. 15.30 Hvergiland. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Epicycle II – Tónleikar Gyðu Valtýsdóttur. 17.35 Jóladansleikur: Smá- saga. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Hallfríður og Mozart. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óratorían Messías. 21.36 Lesinn kafli úr bókinni Baráttan um brauðið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Svo lítil frétt var fæðing hans. 23.05 Jól í Útvarpssal. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Simmi Vill mætti til þeirra Kristínar Sifjar, Jóns Axels og Ásgeirs Páls í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi við þau um opnun Mini-garðsins. Veitinga- og skemmtistaðurinn var opnaður á sama tíma og Covid-19- heimsfaraldurinn fór af stað og setti það því mikið strik í reikninginn. Simmi segir Þristamúsina vinsælu hafa slegið í gegn og í raun bjargað staðnum. Simmi segir opnun Mini-garðsins hafa verið mikla áskorun og að hann hlakki til þess að geta sýnt Íslendingum raunveruleg afköst stað- arins. Viðtalið við Simma má nálgast í heild sinni á K100.is. Þristamúsin bjargaði árinu Íslensk fjölskyldu- og gamanmynd í tveimur hlutum. Eldri borgararnir Hófí og Pétur eru olnbogabörn í kerfi sem hefur lítið gagn af þeim lengur. Þau eru orðin leið á aðbúnaðinum á elliheimilinu og ræna banka til að hafa efni á að kaupa sér litla íbúð. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Steinþór Hróar Steinþórsson og Sverrir Þór Sverrisson. Leikstjóri: Gunnar B. Guðmunds- son. Seinni hlutinn verður sýndur á morgun, 26. desember, klukkan 21.20. RÚV kl. 20.30 Amma Hófí 1:2 Plata Fionu Apple Fetch The Bolt Cutters er að mati breskra gagnrýn- enda besta plata ársins. Þetta kemur fram í ný- legu yfirliti BBC. Í um- sögn rýna um plötuna segir: „Þetta er plata sem gerir engar mála- miðlanir og tekur mikla áhættu. Þetta er plata sem sumum hlutstendum gæti þótt tormelt. En umbun þeirra sem ekki gefast upp er mikil.“ Í öðru sæti listans er Punisher úr smiðju Phoebe Bridgers. „Gefandi plata sem veitir á einhvern hátt von, þrátt fyrir örvæntingar- efnið.“ Í þriðja sæti listans er Taylor Swift með plötuna Folklore. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Swift hafi ætlað að vera á tónleikaferðalagi allt árið 2020, en í ljósi breyttra aðstæðna komið sér fyrir í kofa og samið ljúfsárustu og mest töfrandi lög sín á ferlinum. „Folklore liggur fjarri úthugsuðu poppframleiðsl- unni sem einkennt hefur síðustu þrjár plötur hennar,“ segir í umfjöllun rýna og er bent á að nýja tónlistin sé flutt á lágstemmdan hátt á píanó og gítar. „Hún hefur einnig fundið nýjar víddir í ljóðum sínum, þar sem hún miðlar angurværum minningum.“ Í fjórða sæti listans er Dua Lipa með plötuna Future Nostalgia. Þar á eftir fylgir Run The Jewels með RTJ4. Því næst kemur Waxahatchee með Saint Cloud. Í sjö- unda sæti listans er Perfume Genius með Set My Heart On Fire Immediately og í áttunda er Haim með Women In Music Pt. III. Bob Dylan vermir níunda sæti listans með Rough And Rowdy Ways og í tíunda sætinu eru Chloe x Halle með Ungodly Hour. AFP Á tónleikum Fiona Apple. Fiona Apple með bestu plötu ársins LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is 2012 2020 HJÁ OKKUR FÁST VARAHLUTIR Í AMERÍSKA BÍLA Atvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.