Morgunblaðið - 31.12.2020, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 31.12.2020, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARPGamlársdagur MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2020 Á föstudag (nýársdag): Hæg breytileg átt og allvíða bjartviðri en líkur á þokulofti við vesturströnd- ina. Frost 2 til 12 stig. Snýst í sunn- an 5-13 um landið vestanvert síð- degis. Á laugardag: Sunnan eða suðaustan 8-13 og rigning með köflum sunnan og vestanlands, en hægari vindur og léttskýjað norðan og austanvert. Hiti 1 til 7 stig. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Lestrarhvutti 08.08 Múmínálfarnir 08.30 Konráð og Baldur 08.43 Hið mikla Bé 09.05 Sammi brunavörður 09.15 Flugskólinn 09.37 Kalli og Lóa 09.48 Kátur 10.05 Krakkaskaup 2020 10.35 Húsbíllinn 12.10 Nýjasta tækni og vísindi 12.40 Rétt viðbrögð í skyndi- hjálp 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.20 Veður 13.25 Árið með Gísla Marteini 14.40 Íþróttamaður ársins 15.30 Menningarannállinn 16.00 Jólalandinn 16.45 Babe 18.15 Flóttinn hans afa 19.30 Annáll Krakkafrétta 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Íþróttaannáll 21.15 Fréttaannáll 22.20 Kveðja frá Ríkisútvarp- inu 22.30 Áramótaskaup 2020 23.35 Áramótasprengjan 2020! 00.05 Kampavínstapparnir 00.07 Gamlárspartý 00.10 Tónaflóð um landið 02.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.00 Töfrahúsið – ísl. tal 11.25 Hneturánið – ísl. tal 12.50 Skrímslaskólinn: 13 Óskir – ísl. tal 14.15 The Block 15.15 Admission 17.00 Just Like Heaven 18.35 Dívur 20.30 The Hundred-Foot Jour- ney 22.35 Me Before You 00.25 Delivery Man 02.05 Southpaw Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Áfram Diego, áfram! 08.40 My Little Pony 10.20 Foodfight 11.58 Veður 12.00 Fréttir Stöðvar 2 12.10 Ace Ventura: Pet De- tective 13.30 Friends 14.00 Kryddsíld 2020 16.00 Mamma Mia: Here We Go Again 17.45 Pokémon Detective Pi- kachu 19.30 The Middle 20.00 Happy New Year, Colin Burstead 21.35 Páll Óskar í höllinni 22.30 New Year’s Eve 00.55 Jackie 02.30 My Dad Wrote a Porno 03.25 The Apollo 18.00 Mannamál – sígildur þáttur 18.30 Sir Arnar Gauti Úrval 19.00 Alive í Hljómahöll 20.00 Saga Stuðmanna – fræi sáð í frjóan svörð 21.00 Árið ógurlega 2020 22.00 Saga Stuðmanna – fræi sáð í frjóan svörð 07.00 Joyce Meyer 07.30 Gömlu göturnar 08.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 08.30 Benny Hinn 09.00 Joni og vinir 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 00.30 Bill Dunn 19.30 Fiskidagstónleikarnir 2017 20.00 Íþróttabærinn Akureyri – Þáttur 1 20.30 Íþróttabærinn Akureyri – Þáttur 2 21.00 Uppskrift að góðum degi á Bakkafirði – Þáttur 2 21.30 Fiskidagstónleikarnir 2018 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Nýárskveðjur. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Dánarfregnir. 13.05 Fram og aftur blindgöt- una: Árið sem aldrei varð. 14.00 Ég á heim’á Jazzlandi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hvað gerðist á árinu?. 18.00 Aftansöngur í Hall- grímskirkju. 19.00 Þjóðlagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.15 Hoppa álfar hjarni á. 21.05 Áramótalúðrar. 21.15 Karíjóka. 22.00 Veðurfregnir. 22.05 Tunnan valt. 23.52 Brennið þið vitar. 23.57 Kveðja frá Ríkisútvarp- inu. 00.05 Gleðilegt ár!. 31. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:20 15:43 ÍSAFJÖRÐUR 12:03 15:09 SIGLUFJÖRÐUR 11:48 14:51 DJÚPIVOGUR 10:58 15:04 Veðrið kl. 12 í dag Víða skýjað með köflum eða bjartviðri á sunnan og austanverðu landinu og stöku él á Norðurlandi. Frost 2 til 13 stig í byggð en allt að 17 stig til fjalla. Líkur á þokulofti suðvest- an til um kvöldið. Menningarmálaráð- herra undirritaði nýj- an þjónustusamning við Ríkisútvarpið (Rúv.), sem gilda mun fyrir árin 2020-2023 og því ekki seinna vænna að gera hann. Þar er enn gert ráð fyrir óbreyttum umsvifum ríkisins á auglýs- ingamarkaði. Þau þrengja að frjálsum fjölmiðlum, sem margir berj- ast fyrir lífi sínu. Ein afleiðingin er sú að allt stefnir í að þeir verði komnir upp á náð fjárveit- ingavaldsins með glænýju styrkjakerfi í boði Framsóknarflokksins. En verða þeir þá frjálsir eftir? En það má líka spyrja fyrir hvern þessi þjón- ustusamningur sé. Fyrir Ríkisútvarpið ohf. og starfsfólkið augljóslega, en síður fyrir skattborg- arara. A.m.k. ef litið er á þessa ofboðslega dýru stofnun og hversu misvel áherslur hennar fara saman við áhuga notenda eða markmið laganna. En kannski málið sé einmitt það, að markmið Rúv. eru ómarkviss og úrelt. Þar er miðað við að út í kosmósið sé dælt efni í línulegri dagskrá, þeg- ar allar vísbendingar eru uppi um að það fyr- irkomulag sé að daga uppi. Fólk velur sér sjálft tíma til þess að hlusta eða horfa á slíkt efni, á vef eða í hlaðvarpi. Og þó það kunni að vera fréttir í Efstaleiti, þá eru Netflix og félagar búnir að vinna. Er ekki tími til að menn semji sig að þeim breytta veruleika og hugsi það upp á nýtt hvort ríkið þurfi að reka fjölmiðil og þá til hvers. Ljósvakinn Andrés Magnússon Þjónustusamningur fyrir hverja? RÚV Tímaskekkja? Morgunblaðið/Eggert 10 til 14 Ísland kveður árið Liðsmenn Ísland vaknar gera upp árið 2020 með tali og tónum. Ára- mótaspáin á sínum stað og að sjálf- sögðu góða skapið. 14 til 17 Árslisti Tónlistans með Dj Dóru Júlíu Dóra Júlía gerir upp tónlistarárið 2020 Við á K100 óskum öllum lands- mönnum gleðilegs nýs árs og þökkum kærlega fyrir árið sem er að líða. Þrátt fyrir fordæmalausa og erfiða tíma undanfarna mánuði höldum við á K100 ávallt í já- kvæðnina og vinnum í því að hækka í gleðinni alla daga. Með gleðina að vopni hlökkum við til þess að takast á við nýtt ár með ykkur. Njótið áramótanna í faðmi ykkar nánustu en gangið þó hægt um gleðinnar dyr og fylgið fyrirmælum sóttvarnalæknis. Takk fyrir árið 2020 og megið þið eiga gleðilegt nýtt ár! Gleðilegt nýtt ár frá K100 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -5 léttskýjað Lúxemborg 2 skýjað Algarve 15 heiðskírt Stykkishólmur -4 heiðskírt Brussel 4 skýjað Madríd 7 léttskýjað Akureyri -7 skýjað Dublin 2 skýjað Barcelona 10 léttskýjað Egilsstaðir -2 snjóél Glasgow 1 léttskýjað Mallorca 11 heiðskírt Keflavíkurflugv. -4 léttskýjað London 3 skýjað Róm 10 skýjað Nuuk 0 skýjað París 5 alskýjað Aþena 15 léttskýjað Þórshöfn 3 rigning Amsterdam 5 skýjað Winnipeg -13 skýjað Ósló 1 snjókoma Hamborg 4 skýjað Montreal -3 alskýjað Kaupmannahöfn 4 alskýjað Berlín 4 skýjað New York 1 heiðskírt Stokkhólmur 1 rigning Vín 4 léttskýjað Chicago 1 þoka Helsinki 3 skýjað Moskva -2 þoka Orlando 21 skýjað  Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Af nógu er að taka. Höfundar í ár eru Vala Kristín Eiríksdóttir, Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Þorsteinn Guð- mundsson, Reynir Lyngdal, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason. Leikstjóri: Reynir Lyngdal. Framleiðsla: Republik. Áramótaskaupið er sýnt á sama tíma á RÚV 2 með enskum texta. RÚV kl. 22.30 Áramótaskaup 2020 Morgunblaðið/Hari Bolholti 4 • 105 Reykjavík • S 534 1400 • www.smartfix.is s n j a l l t æ k j a þ j ó n u s t a Úrval aukahluta: Hulstur, Hleðslutæki, Snúrur, Minniskort, USB lyklar og fleira VIÐ GERUM VIÐ allar tegundir síma, spjaldtölva, tölva og dróna Bolholt 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.