Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 18
18 19 1. mál kirkjuþings 2018 Flutt af kirkjuráði Skýrsla kirkjuráðs Inngangur Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, er forseti kirkjuráðs lögum samkvæmt. Auk biskups sitja í ráðinu fjórir fulltrúar kjörnir af kirkjuþingi til fjögurra ára, tveir leikmenn og tveir prestsvígðir menn. Hinir kjörnu kirkjuráðsmenn og varamenn þeirra sitja allir á kirkjuþingi en kirkjuráð var kosið á kirkjuþingi 2014 til fjögurra ára. Þeir eru sr. Elínborg Gísladóttir, sr. Gísli Gunnarsson, Stefán Magnússon, bóndi og Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri. Varamenn í kirkjuráði eru Drífa Hjartardóttir bóndi, Einar Karl Haraldsson framkvæmdastjóri, sr. Gísli Jónasson og sr. Geir Waage. Starfsemi kirkjuráðs Almennt Um störf kirkjuráðs fer eftir lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóð kirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum, svo og starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000, með síðari breytingum. Þar er kveðið á um verkefni kirkju ráðs sem fer með fram kvæmd þeirra sam eigin legu verkefna þjóð kirkjunnar sem lög og stjórnvalds reglur ætla því og erinda sem vísað er til þess, m.a. af hálfu kirkjuþings, presta stefnu, samtaka leik manna, ráðherra og Alþingis. Kirkjuráð undirbýr kirkju þing í sam ráði við forseta þingsins og forsætis nefnd. Þá undirbýr ráðið þingmál sín og veitir kirkju þings full trúum sem þess óska aðstoð við fram setningu þing mála. Kirkjuráð annast al mennt fram kvæmd ákvarðana þingsins ef annað er ekki ákveðið af kirkjuþingi. Kirkjuráð hefur yfir umsjón með fjár málum og fasteignamálum þjóð kirkjunnar og fer með stjórn Jöfn- unar sjóðs sókna, kirkju málasjóðs og Kristnisjóðs. Ráðið út hlutar úr sjóðunum á grundvelli um sókna og fjárhagsáætlana. Í fjár mála um sýslunni felst m.a. að gera fjár hags áætlanir og fjár- laga tillögur og árita ársreikninga þeirra sjóða sem ráðið stýrir og leggur fram á kirkjuþingi. Kirkjuráðsfundir Kirkjuráð heldur fund að jafnaði einu sinni í mánuði á biskupsstofu og á þessu starfsári (kirkjuþingsárinu) hélt ráðið tíu reglulega fundi auk tveggja aukafunda. Forseti kirkjuþings situr fundi kirkjuráðs þegar málefni kirkjuþings eru til umfjöllunar. Vígslubiskupar sitja fundi ráðsins þegar málefni biskupsstólanna eru til umfjöllunar. Starfshópar kirkjuráðs Starfshópar kirkjuráðs eru fjármálahópur, kirkjustarfs/fasteignahópur og lagahópur. Þeir eiga sér samsvörun í föstum þingnefndum kirkjuþings og eru skipaðir formanni viðkomandi þingnefndar, fulltrúa úr kirkjuráði og fulltrúa biskups Íslands. Starfsfólk kirkjuráðs Framkvæmdastjóri kirkjuráðs er Oddur Einarsson. Annað starfsfólk kirkjuráðs eru Guðrún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.