Gerðir kirkjuþings - 2018, Side 22

Gerðir kirkjuþings - 2018, Side 22
22 23 Kirkjuþing unga fólksins um aðskilnað ríkis og kirkju Kirkjuþing unga fólksins ályktar svo að frekari aðgerðir þjóðkirkjunnar eigi að stuðla að aðskilnaði ríkis og kirkju. Kirkjan hefur engin raunveruleg not fyrir það að vera bundin ríkisvaldinu. Kirkjan á að sjá um sinn söfnuð á eigin spýtur og mál kirkjunnar ættu að vera mál kirkjunnar, eingöngu. Umhverfismál kirkjunnar Á hinu almenna kirkjuþingi 2017 var samþykkt að „útrýma einnota plastmálum úr safnaðarstarfi kirkjunnar fyrir árslok 2018.“ Þá beinir kirkjuþing unga fólksins því til hins almenna kirkjuþings, og kirkjuráðs eftir því sem við á, að setja starfsreglur svo tryggja megi eftirfylgni þeirra samþykktar kirkjuþings 2017. Pappírslaust kirkjuþing Kirkjuþing unga fólksins hvetur hið almenna kirkjuþing til að gerast pappírslaust. Pappírslaust kirkjuþing hefur um tíma verið hugsjón fyrir framtíð kirkjuþing. Kirkjuþing unga fólksins hefur nú þegar verið haldið pappírslaust frá árinu 2015 og ætti hið almenna kirkjuþing að gera það einnig. Kirkjan hefur undanfarið verið að leggja meiri áherslu á umhverfismál og væri þetta áhrifamikil leið fyrir kirkjuþing að setja gott fordæmi. Tækninni fer fram og sífellt auðveldara verður að skrifa og ná í skjöl í gegnum netið, þessi breyting er því orðin vel framkvæmanleg og tímabært að kirkjuþing taki þá afgerandi afstöðu að verða pappírslaust.  Tillögur að breytingum á starfsreglum. Kirkjuþing unga fólksins samþykkti tillögur að breytingum að starfsreglum er varða þingsköp, skipan og fjölda fulltrúa milli prófastsdæma og lengingu á kirkjuþingi unga fólksins í tveggja daga þing yfir helgi. Verkefni kirkjuráðs Fyrsti fundur kirkjuráðs eftir 56. kirkjuþing var 272. fundur og var haldinn hinn 12. desember 2017. Alls urðu fundir kirkjuráðs 12 á kirkjuþingsárinu eins og áður hefur komið fram og var síðasti fundur fyrir núverandi kirkjuþing sá (2)83. í röðinni. Í skýrslu þessari verður vísað til fundanna um gjörðir kirkjuráðs í númeraröð og til hægðarauka verður einungis vísað til þess tugar sem þeir tilheyra. Þannig verður 272. fundur nefndur 72. fundur, 273. fundur verður nefndur 73. fundur o.s.frv. Einungis verður fjallað um mál sem tekin voru á dagskrá og hlutu þar afgreiðslu af hálfu ráðsins eða skuldbindandi ákvörðun var tekin um. Verkefni kirkjuráðs á fasteignasviði Verkefni fasteignasviðsins voru til umfjöllunar á tíu af tólf fundum kirkjuráðs á starfsárinu. Á (2)72. fundi hinn 12. desember 2017 var tekið fyrir mál er varðaði aðilaskipti að réttindum er varða mannvirki og hugsanlegan leigurétt að Saurbæjarlandi í landi Saurbæjar, fnr. 210-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.