Gerðir kirkjuþings - 2018, Qupperneq 31

Gerðir kirkjuþings - 2018, Qupperneq 31
31 1. mál 2018 Fskj. B Kirkjuhúsið – Skálholtsútgáfan, skýrsla 9. febrúar 2018. TILGANGUR OG MARKMIÐ SAMKVÆMT SKIPULAGSSKRÁ Skálholtsútgáfan er útgáfufélag þjóðkirkjunnar. Til hennar var stofnað af dr. Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Hún skal annast útgáfu á fræðsluefni til notkunar í kirkjustarfi og að gefa út lesefni, tónlistarefni og annað efni fyrir almenning þar sem kristin sjónarmið eru skýrð. Um Kirkjuhúsið segir að það skuli annast dreifingu og sölu fræðsluefnis og tilheyrandi þjónustu við kirkjulega aðila, selja muni og gjafavöru á kristnum grunni. Markmið útgáfufélagsins taka mið af skipulagsskránni og tengingu við íslenskt samfélag á hverjum tíma, einnig fræðslustefnu og fjölskyldustefnu þjóðkirkjunnar. YFIRLIT STARFSEMI 2008-2018 Tímabil samdráttar og breytinga – en einnig sóknar Árin fyrir 2008 var Kirkjuhúsið – Skálholtsúgáfan á margan hátt blómstrandi. Hún byggðist hægt og sígandi upp með skýrum markmiðum og góðri samvinnu við fræðslusvið biskupsstofu. Öllu sem við gáfum út var vel tekið. Kirkjuhúsið sem þjónustumiðstöð byggðist upp og verkefnin mörg. Verslunin var þekkt og vel sótt. Kirkjuhúsið var til dæmis miðstöð sölu á biblíum og sálmabókum, kertum og öðru fyrir fermingar. Útgáfufélagið var öflugt og mikil efnisgerð í gangi. Margs konar fræðsluefni og bækur gefnar út, tónlist og sönghefti og allt notað í kirkjum á heimilum og í samstarfi kirkna og skóla, það var eftirspurn eftir barnabókum, CD diskum með barnatónlist, alls konar efni af ýmsum toga. Góð kynning kallaði á viðbrögð og það tók aðeins færri ár að borga upp kostnað við útgáfu, á litlum íslenskum markaði. Svo kom árið 2008, það haust var mikil útgáfa en andrúmsloftið rafmagnað. Það var eins og að ganga á vegg gagnvart okkar helstu viðskiptavinum, kirkjusóknum á Íslandi. Allir héldu að sér höndum. Þetta var vinnuumhverfi á Íslandi í árslok 2008. Árið 2009 var undarlegt. Þá hafði starfsfólki hjá okkur fækkað um einn (okt. 2008) þannig að við gátum brugðist við miklum samdrætti. Í árslok 2010 gáfum við út fyrsta DVD diskinn Daginn í dag, það var frábær ráðstöfun. Margvísleg önnur útgáfa sá þá dagsins ljós. Árin eftir það voru mögnuð! Rannveig Sigurbjörnsdóttir treysti okkur fyrir nokkrum verkefnum tengdum Sigurbirni biskupi, tvo diska í viðbót af DVD efni Daginn í dag fyrir börn gáfum við út, einnig nýtt fermingarefni Con Dios og einnig Sálmar 2013. Þar tókum við að okkur útgáfuna gegn engu mótframlagi, bókin seld á kr. 500,- til sókna. Átta mánaða vinna við útvegun leyfa með öðrum verkefnum. Í stuttu máli sóttum við fram og gáfum ekkert eftir. Á þessu tímabili sóttum við fram af kappi. Það mætti segja að þarna hafi frekar ráðið löngun til að gera vel og uppfylla fagnaðarerindið á erfiðum tíma í sögu þjóðar og kirkju. Við vorum á sama tíma að missa tekjur af föstum verkefnum vegna samdráttar á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.