Gerðir kirkjuþings - 2018, Síða 39

Gerðir kirkjuþings - 2018, Síða 39
39 2. mál kirkjuþings 2018 Flutt af kirkjuráði Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar Heildartekjur þjóðkirkjunnar, sóknir, stofnanir og sjóðir, eru í frumvarpi til fjárlaga 2019 áætlaðar 5.231,9 millj. kr. en voru 5.142,2 millj. kr. í gildandi fjárlögum. Áætluð hækkun eru um 89,7 millj. kr. frá fyrra ári. Gert er ráð fyrir 1.835,8 millj. kr. á fjárlagalið þjóðkirkjan, 75,9 millj. kr. á Kristnisjóð og 17 millj. kr. til höfuðkirkna. Framlag til kirkjumálasjóðs er áætlað 316,2 millj. kr. og Jöfnunarsjóðs sókna 405,5 millj. kr. Sóknargjöld eru áætluð 2.581,5 millj. kr. eða 934 kr. á einstakling. Í frumvarpi til fjárlaga 2019 er miðað við skert framlag. Þjóðkirkjan hefur frá árinu 2015 fengið leiðréttingu á skertu framlagi í fjáraukalögum í desember, óskert framlag fyrir árið 2019 eru 2.751,7 millj. kr. og eiga að vera 2.719,9 millj. kr. fyrir árið 2018. Áætluð leiðrétting fyrir árið 2018 er um 856 millj. kr. sem væntanlega verða afgreiddar í fjáraukalögum í desember nk. Viðfang og heiti Fjárlög 2018 millj. kr. Frumvarp 2019 Breyting Breyting 101 Biskup Íslands 1.794,1 1.835,8 41,7 2,3% 131 Kristnisjóður 75,0 75,9 0,9 1,2% 110 Kirkjumálasjóður 311,6 316,2 4,6 1,5% Höfuðkirkjur 17,0 17,0 111 Sóknargjöld 2.544,7 2.581,5 36,8 1,4% 110 Jöfnunarsjóður sókna 399,8 405,5 5,7 1,4% Samtals 5.142,2 5.231,9 89,7% 1,7% Viðræður standa yfir milli þjóðkirkjunnar og íslenska ríkisins um breytingu á útfærslu á kirkjujarðasamkomulaginu. Kirkjuþingi verður greint frá þeim viðræðum síðar á þessu þingi. Grunnforsendur þær sem gengið var út frá varðandi framreikning á gildandi fjárlagaramma miðast við þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Hún gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs muni hækka milli áranna 2018 og 2019 um 2,9%. Það er því sú grunnforsenda sem miðað er við varðandi verðlagsbreytingar fjárlaganna milli ára á öllum rekstrartölum nema launum en launavísitala mælir þær launabreytingar. Hingað til hefur kjararáð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.