Gerðir kirkjuþings - 2018, Side 65

Gerðir kirkjuþings - 2018, Side 65
65 17. mál kirkjuþings 2018 Flutt af kirkjuráði Þingsályktun um persónuverndarstefnu fyrir þjóðkirkjuna Kirkjuþing 2018 samþykkir eftirfarandi persónuverndarstefnu fyrir þjóðkirkjuna: Persónuverndarstefna þjóðkirkjunnar Íslenska þjóðkirkjan er mynduð af mörgum skipulagsheildum, ber þar helst að nefna sóknir og kirkjugarða um land allt, biskupsstofu, sjóði sem starfa samkvæmt lögum svo og aðrar kirkjulegar stofnanir og skipulagsheildir. Persónuverndarstefna þjóðkirkjunnar nær til allra skipulagsheilda þjóðkirkjunnar, starfsmanna hennar og – eins og við getur átt - sjálfboðaliða er starfa innan hennar. Starfsemi þjóðkirkjunnar er víðtæk en drjúgur hluti hennar felur í sér einhvers konar vinnslu persónuupplýsinga. Þjóðkirkjunni er annt um að vel sé hlúð að persónu- upplýsingum og leggur upp úr því að öryggi þeirra sé tryggt eins og best verður á kosið. Vinnsla persónu upplýsinga hjá þjóðkirkjunni fylgir lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónu upplýsinga (hér eftir nefnd persónuverndarlög). Á grundvelli persónu verndar laganna samþykkir kirkjuþing eftirfarandi persónu verndar stefnu f.h. þjóðkirkjunnar. Gildir stefna þessi fyrir allar skipulagsheildir innan þjóðkirkjunnar. Hver skipulagsheild innan þjóðkirkjunnar getur sett sér sína eigin persónu verndar stefnu á grundvelli persónuverndarlaga en sú stefna má ekki ganga skemur en persónuverndar- stefna þessi hvað varðar persónuvernd. Almennt Íslenska þjóðkirkjan einsetur sér að safna ekki frekari persónuupplýsingum en nauðsyn krefur miðað við tilgang vinnslu. Vinnsla persónuupplýsinga skal fara fram með sanngjörnum, málefnalegum og lögmætum hætti, bæði gagnvart starfsmönnum þjóðkirkjunnar og öðrum aðilum sem upplýsingar kunna að varða og skal öflun persónuupplýsinga vera í skýrum og málefnalegum tilgangi. Hver skipulagseining innan þjóðkirkjunnar, sem vinnur persónuupplýsingar, skal halda skrá yfir vinnslu um persónuupplýsingar, sbr. 1. mgr. 26. gr. persónuverndarlaga og yfirfara verklag í kringum vinnsluaðgerðir með reglubundnum hætti. Gæta skal þess, að þeim sem vinnsla upplýsinga snýr að, sé veitt viðeigandi fræðsla áður en vinnsla hefst. Þá skal þess gætt að upplýsingar séu ekki varðveittar lengur en þörf krefur. Öryggi upplýsinga Takmarka skal aðgengi að persónuupplýsingum svo eingöngu þeir sem koma að vinnslunni hafi aðgang að þeim. Í því skyni skal gripið til aðgangsstýringar, bæði hvað varðar tölvukerfi þjóðkirkjunnar og húsakynni. Skal þess gætt að starfsmönnum þjóðkirkjunnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.