Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 79

Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 79
79 34. gr. 1. málsl. 3. mgr. 12. gr. starfsreglnanna orðast svo: Nýkjörið kirkjuþing kýs til annarra þeirra nefnda og trúnaðarstarfa sem kveðið er á um í starfsreglum, samþykktum eða ályktunum frá kirkjuþingi svo og í lögum. 35. gr. Í stað tölustafsins „3“ í 7. mgr. 28. gr. starfsreglnanna kemur: 4. XVI. KAFLI Starfsreglur um presta nr. 1110/2011. 36. gr. Á eftir orðinu „Þjóðskrár“ í 2. mgr. 9. gr. starfsreglnanna kemur: Íslands. XVII. KAFLI Starfsreglur um sóknarnefndir nr. 1111/2011, með síðari breytingum. 37. gr. Í stað orðsins „þjóðminjalaga“ í 5. tölul. 6. gr. starfsreglnanna kemur: laga um menningar- minjar nr. 80/2012, með síðari breytingu. 38. gr. Í stað orðsins „prófastsdæma“ í 2. mgr. 8. gr. starfsreglnanna kemur: vegna prófastsstarfa nr. 819/1999, með síðari breytingum. XVIII. KAFLI Starfsreglur um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016, með síðari breytingum. 39. gr. 13. gr. starfsreglnanna orðast svo: Komi fram ósk um almenna kosningu í prestakalli, eftir að embætti prests hefur verið auglýst laust til umsóknar, skal orðið við henni, ef að minnsta kosti fjórðungur atkvæðisbærra sóknarbarna ber hana fram. Fjöldi atkvæðisbærra sóknarbarna miðast við þá sem eru skráðir í þjóðkirkjuna í prestakallinu samkvæmt þjóðskrá og eru fullra 16 ára við birtingu auglýsingarinnar. Biskupsstofa leggur fram lista yfir þessi sóknarbörn. Eigi síðar en 14 dögum eftir birtingu auglýsingar skv. 1. mgr. skal biskupi Íslands berast skrifleg ósk um hina almennu prestskosningu. Meðfylgjandi skal vera listi með skriflegum undirskriftum hinna kosningarbæru sóknarbarna. Biskupsstofu er heimilt að óska eftir að listinn sé enn fremur afhentur á tölvutæku formi. Rísi ágreiningur um hvort almenn prestskosning skuli fara fram eða um framkvæmd hennar að öðru leyti skal fjallað um málið, eftir því sem við á, samkvæmt starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 1075/2017. Yfirkjörstjórn þjóðkirkjunnar úrskurðar um ágreining skv. 19.-23. gr. þessara starfsreglna. Almenn prestskosning skal vera leynileg, sbr. þó 3. mgr. 15. gr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.