Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 4
Samvinna og samhugur í verki hefur einkennt undangengna mánuði. heilbrigðis- starfsfólk víðs vegar um heiminn hefur deilt myndböndum á samfélagsmiðlum af sér að dansa til að létta undir á þessum erfiðu tímum og gleyma sér í smástund. heil- brigðisstarfsfólk hér á landi lét ekki sitt eir liggja og ölmörgum myndum og mynd- skeiðum var deilt í ölmiðlum þar sem framlínufólkið okkar tók létt spor í hlífðar- búnaði frá toppi til táar. Dansinn eykur bæði gleði, brýtur upp erfiða vinnudaga og veitir auk þess orku til að komast í gegnum daginn. og dansandi heilbrigðisstarfsfólk fékk okkur hin sem á horfðu til að brosa. Vinnuumhverfi heilbrigðisstarfsfólks breyttist dag frá degi og allir lögðust á eitt að læra og aðlagast nýjum verkferlum í áður óþekktum aðstæðum. Samlíking hrafn- hildar Lilju jónsdóttur, sérfræðings í bráðahjúkrun á Sjúkrahúsinu á akureyri, um hvernig starfsfólk dansaði sig í gegnum ferlið á svo einkar vel við tíðarandann. „Það var bara eins og það hefði verið sett nýtt lag á fóninn sem allir lögðu sig fram við að læra dansinn.“ og það var ekki bara dansað — heldur var lögð hjartalaga lykkja bæði í loi og á sjó til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki í framlínunni fyrir þeirra störf. flugvél ice- landair myndaði hjarta yfir höfuðborgarsvæðið á leið sinni til landsins með tugi tonna af lækningavörum. herjólfur gerði slíkt hið sama á sjóferð sinni. Við hin tjölduðum heima í stofu og sefuðum og hvöttum aðra til að gera slíkt hið sama með söng. fyrsta tilfelli covid-19 greindist hér á landi í lok febrúar þessa árs en sá hinn sami var jafnframt fyrstur til að leggjast inn á smitsjúkdómadeild a7 á Landspítala. inni- liggjandi covid-sjúklingum ölgaði hratt og þegar mest var lágu 14 á deildinni. Sjúk- lingum ölgaði á skömmum tíma og þuri því snör handtök en loka þuri deildinni fyrir almennar innilagnir. Í þessu tölublaði rekur Berglind guðrún Chu, sérfræð- ingur í hjúkrun smitsjúkdóma, sögu fyrstu covid-19 legudeildinnar í máli og myndum og gerir grein fyrir helstu viðfangsefnum sem starfsfólk smitsjúkdóma- deildarinnar þuri að takast á við. „Seiglan, fagmennskan og samstaðan kom okkur í gegnum þetta,“ segir fjóla Bjarnadóttir, deildarstjóri hjúkrunarheimilisins Bergs í Bolungarvík, en þriðjungur íbúa fór í sóttkví og yfir 60 veiktust þegar heimsfaraldur covid-19 braut sér leið vestur á firði. Það þuri því snör handtök en á tveimur dögum var hefðbundnu hjúkrunar- heimili breytt í covid-deild. fjölmargir hjúkrunarfræðingar hafa staðið vaktina í framlínunni undanfarið og þeir brugðust skjótt við í kjölfar þess að félag íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsti eir reynslusögum þeirra. Þessar sögur hafa verið birtar á samfélagsmiðlum félagsins og stiklað á stóru í þessu blaði. kærar þakkir til ykkar. Sérstakar þakkir til Þorkels Þorkelssonar, ljósmyndara Landspítala, sem hefur fangað fólkið í framlínunni á filmu og fyrir að veita okkur leyfi til að nota þessa glæsi- legu ljósmynd eir hann til að prýða forsíðuna. 4 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 Helga Ólafs ritstjóri. Ritstjóraspjall Dansaðu maður, dansaðu! TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA Suðurlandsbraut 22, 108 reykjavík Sími 540 6405 netfang helga@hjukrun.is Vefsíða www.hjukrun.is Útgefandi: félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Sími skrifstofu 540 6400 Ritstjóri og ábyrgðarmaður helga Ólafs Fagritstjóri Margrét hrönn Svavarsdóttir Ritnefnd aðalbjörg Stefanía helgadóttir, alda Ásgeirsdóttir, anna Ólafía Sigurðardóttir, hafdís Skúladóttir, hrund Scheving Thorsteinsson, Margrét hrönn Svavarsdóttir, Sigurlaug anna Þorsteinsdóttir Blaðamaður Magnús hlynur hreiðarsson Forsíðu mynd Þorkell Þorkelsson Ljósmyndir Þorkell Þorkelsson o.fl. Yfirlestur og próförk ragnar hauksson Auglýsingar Erna Sigmundsdóttir sími 821 2755 Hönnun og umbrot Egill Baldurs son ehf. Prentun Prenttækni ehf. Tekið er á móti efni til birtingar á netfanginu ritstjori@hjukrun.is. Leiðbeiningar um ritun fræðslu- og fræði- greina er að finna á vefsíðu tímaritsins. iSSn 2298-7053
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.