Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 13
svæðinu til að geta flutt sjúklinga í rannsóknir, súrefniskútar þurftu líka að vera fyrir innan og nóg til fyrir fram an þegar þörf var á. allt sem fór inn á deildina þurfti að virkonþvo ef það fór út af deildinni. allt rusl og lín þurfti að taka fram í skála og því þurfti að koma upp tveimur stórum grindum fyrir það. Þó að gæðaskjal sé til um frágang á rusli og líni var óljóst hvernig manneskjan sem tók á móti átti að vera klædd. Í fyrstu voru skilaboðin um að nóg væri að vera með skurðstofugrímu og hanska. Síðar bættist við margnota sloppur eða svunta. Í raun voru allar upplýsingar óljósar í fyrstu því nýjar upplýsingar um sjúkdóminn bárust daglega. fyrir faraldur notaði deildin að mestu litla gula poka merkta „Sóttmengað — brennist“ en mjög fljótlega kom í ljós að það dugði engan veginn. Til þess var ruslið allt of mikið og mikið mál að troða svörtum pokum í gulu pokana. Einnig myndaðist meiri gustur við það og því nauðsynlegt að nota stóru pokana. Eftirleiðis var reynt að fá eingöngu stóra gula poka á deildina til að auðvelda vinnuna sem mest. Verkefni stoðþjónustu fluttust yfir á starfsmenn deildarinnar Starfsfólk þurfti að taka á sig alls konar verk sem stoðdeildir sáu venjulega um. Þegar kom að ræstingu var það engin undan - tekning. Þrátt fyrir að einn ræstingastarfsmaður væri fenginn til að halda utan um ræstingu á deildinni var aukin þörf á að spritta oftar snertifleti deildarinnar. rúmaþvottur fór á hendur starfsmanna og þegar deildin var lokuð og eingöngu sjúklingar með covid þar þá dugði í raun að spritta rúmin vel á milli sjúk- linga. annað var virkon þvegið. keyptir voru úða brúsar til að fylla með spritti til að auðvelda sótthreinsun. Öll vinna í tengslum við máltíðir fór á hendur starfsmanna því býtibúrs - konan var á hreina svæðinu. Matur var strax pantaður í ein- nota umbúðum og þegar deild var lokuð þurfti að ferja matarbakkana inn í gegnum fordyrið og starfsmenn afhentu matinn. Ýmsir byrjunarörðugleikar komu í ljós við þetta hlut- verk, t.d. að gleyma ekki að gefa kaffið sem var alltaf í höndum ritara á kvöldin eða býtibúrsstarfsmanns á daginn. Einnig upp- götvaðist að enginn starfsmaður kunni á klakavélina sem var á deildinni því það var alltaf í höndum býtibúrsstarfsmanns. klaki var bráðnauðsynlegur við þessar að stæður þar sem deildin varð enn þá heitari og loftlausari við lokun hennar og sjúklingar í stofum með engum opnanlegum gluggum. Vegna þessa þurfti að setja upp leiðbeiningaskjal um notkun klaka- vélar. Næring starfsmanna Matur starfsmanna breyttist þannig að panta þurfti hádegis- mat og svo þurfti ritari í fyrstu að sækja fyrir starfsfólkið áður en sendingarþjónusta komst í gagnið. Ekkert aðgengi að vatni var nema úr sjúklingavaski því kaffistofa starfsmanna fór inn á sjúklingaherbergi fremst á gangi deildarinnar. Þar var vaskur sem ekki var talinn með gott drykkjarvatn. Starfsmenn voru þó gífurlega heppnir því stórar sendingar frá fyrirtækjum úti í bæ héldu heitum og sveittum starfsmönnum vel vökvuðum. Þegar deildin var lokuð var ekkert býtibúr fyrir starfmenn á hreina svæðinu, þar af leiðandi fór að skorta hluti eins og hnífapör því uppþvottavélin var inni á menguðu deildinni. fyrsta covid-19-legudeildin á íslandi: smitsjúkdómadeild a7 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 13 Myndir af öllu starfsfólki prentaðar út í lit og plastaðar þannig að hver og einn var merktur með mynd og nafni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.