Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 18
Samhugur í verki og vilji til að leggja sitt af mörkum Þrátt fyrir að ástand undanfarinna vikna hafi tekið á marga þá er einkennandi sam- hugur í verki og vilji til að leggja sitt af mörkum. frá því í marsbyrjun hefur starf Ás- laugar Sölku grétarsdóttur, verkefnastjóra á heilbrigðisupplýsingasviði embættis landlæknis, meira og minna snúist um covid-19. „Við höfðum samband við þá sem greindust með covid-19, fórum með kerfisbundnum hætti yfir hvenær einkenni hóf- ust, hverja þeir umgengust á þeim tíma sem þeir hefðu getað verið smitandi og settum þá einstaklinga í sóttkví. Þetta gátu verið löng og flókin símtöl og mikilvægt var að velta upp álitamálum með teyminu. „Það er aðdáunarvert hvað fólk brást vel við símtölum frá okkur í rakningateyminu, bæði þeir sem voru að komast að því að þeir voru smitaðir, sem og þeir sem þurftu að fara í sóttkví. Við vorum að hringja í fólk með íþyngjandi kröfur um einangrun og sóttkví en var nánast alltaf mætt með skilningi og þakklæti fyrir okkar störf,“ segir Áslaug Salka. 18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 „Allir lögðu sig fram við að læra nýja dansinn“ — Hjúkrunarfræðingar í framlínunni á tímum covid-19 „Þessi tími er svo óraunverulegur og mér líður stundum eins og ég sé stödd í bíómynd,“ segir Sólveig Gylfadóttir, en hún er einn af fjöldamörgum hjúkrunarfræðingum sem staðið hafa í framlínunni undanfarið vegna kórónufaraldursins, eða covid-19. Það er óhætt að segja að miklar breytingar hafi orðið á daglegum verkefnum fjöldamargra heilbrigðisstarfsmanna en Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsti eftir reynslusögum hjúkrunarfræðinga sem staðið hafa í framlínunni til að fá innsýn í áður óþekkt starfsumhverfi og reynslu. Við vorum að setja okkur í hættu með því að sinna þessu fólki, og maður hefur það alltaf á bak við eyrað hversu mikilvægt það er fyrir okkur að huga því sérstaklega vel að hlífðarbúnaði og hrein- læti. Þetta hefur einnig haft töluverð áhrif á líf manns utan vinn- unnar.“ Sólveig Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild Landspítala. Erla Björnsdóttir, mannauðsráðgjafi fræðslu og starfsþróunar og hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.