Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 30
Enginn smitast af starfsfólki deildarinnar Starfsfólk deildarinnar þurfti að sjálfsögðu að klæðast viðeigandi hlífðarfatnaði við störf sín, hvernig gekk það? „já, það er rétt, starfsfólkið í Birkiborg þurfti að vera í hlífðarbúnaði. Þetta er mjög óþægilegur klæðnaður, þungt og heitt. Það sem líka er áhugavert við hlífðarbúnaðinn er samskiptin við sjúklingana sem verða svip- brigðalaus og ópersónuleg.“ En var Sólveig aldrei sjálf hrædd um að smitast eða hennar starfsfólk á deildinni? „Það kom nokkrum sinnum upp á Birkiborg að hjúkr- unarfræðingar og læknar héldu að þeir væru komnir með covid-19. Þá var sent sýni og viðkomandi fór í sóttkví þar til niðurstaða kom. Enginn greindist jákvæður sem betur fer.“ magnús hlynur hreiðarsson 30 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 „Já, ég held að það hafi ekki komið hjúkrunarfræðingum á óvart að þeir mundu taka til hendinni í þessum faraldri. Það virðist samt vera að renna upp ljós fyrir ýmsum öðrum. Hjúkrunarfræðingar eru og hafa verið hryggjarstykkið í heilbrigðiskerfinu. Það verður ekki rekið án þeirra.“ Mikið álag hefur verð á starfsfólki deildarinnar síðustu vikur en allir stóðu sig með mikilli prýði og hafa unnið þrekvirki á covid-19-tímum. Ljósmynd/Landspítalinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.