Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 51
úr. Á listanum kemur fram að hún ætli ekki að ganga í óþægi- legum skóm, ekki að þagga niður innsæi og betri vitund, ekki drekka vont kaffi, ekki kvarta yfir veðrinu, ekki sleppa tæki- færum til að ferðast, ekki halda í dauða hluti — elska frekar upplifanir, fólk, dýr og blóm, ekki gera lítið úr eigin tilfinn- ingum og annarra, ekki láta fram hjá sér fara tækifæri til að verja þá sem minna mega sín og ekki taka þátt í illu umtali og aldrei, aldrei leggja neinn í einelti.  Líf hennar hefur tekið stakkaskiptum og hún þarf sífellt að vera á varðbergi að fara sér hægt. „Hvað mig sjálfa varðar þá snýst líf mitt enn þá um það að reyna að koma einhverjum böndum á sjálfa mig. Fyrir utan kvíðann, sem er órökréttur og tekur ótrúlega mikla orku á hverjum degi, þá snýst líf mitt um það að hlaupa ekki of hratt. Jafnvel þótt heimurinn hafi minnkað niður í það að vera innan veggja heimilisins og hafa fáum skyldum að gegna hef ég endalausa tilhneigingu til að búa til fleiri kröfur, meiri kröfur, kröfur um fullkomnun og ég þarf alltaf að vera á varðbergi gagnvart því. Orkan sem áður var nægilega mikil til að bruna í gegnum dagana leyfir nú ekki meira en að dóla í rólegheitum, allt sem er utan þess kostar hvíld og tíma til að ná jafnvægi aftur,“ skrifar Inga. „Ég trúi því að ég hefði dáið, ef ekki líkamlega þá að minnsta kosti andlega, hefði ég ekki farið í þrot og að ég sé vel stödd miðað við það sem hefði getað orðið. Að hafa glatað svo stórum hluta af því sem mótaði mig í augum annarra gefur mér möguleika á því að byrja aftur með hreint borð. Nú get ég orðið eins og ég sjálf kýs að vera og það er þó nokkuð!“ Bókin Konan sem datt upp stigann er einlæg og átakanleg reynslusaga Ingu Dagnýjar Eydal af því að lenda í kulnun og um leiðina til baka. — Helga Ólafs tók saman. „það er sko miklu eftiðara að komast þaðan aftur en að lenda þar“ tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 51 UMHVERFISVERÐLAUN ATVINNULÍFSINS Brim er stoltur handhafi Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2019. Með skýrri sýn, virðingu fyrir umhverfi okkar og ómetanlegu starfsfólki, hefur okkur tekist að verða leiðandi í umhverfismálum á Íslandi. Verðlaunin eru okkur hvatning til að ganga enn lengra í sátt og samlyndi við náttúruna - takk fyrir okkur. Náttúran er okkar allra „Ég trúi því að ég hefði dáið, ef ekki líkamlega þá að minnsta kosti andlega, hefði ég ekki farið í þrot og að ég sé vel stödd miðað við það sem hefði getað orðið. Að hafa glatað svo stórum hluta af því sem mótaði mig í augum annarra gefur mér möguleika á því að byrja aftur með hreint borð. Nú get ég orðið eins og ég sjálf kýs að vera og það er þó nokkuð!“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.