Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 54
Betra að vera seinn og sætur en fljótur og ljótur — Nanna Bryndís Snorradóttir Fullkomin hamingja er … að vera jákvæður og sáttur við sjálfan sig og aðra. Hvað hræðist þú mest? Að eitthvað slæmt komi fyrir börnin mín. Fyrirmyndin? Ég á fjöl- margar fyrirmyndir, bæði í lífinu og í hjúkrun. Myndi samt segja að mamma og pabbi hafi mótað og ég hafi náð að tileinka mér margt gott frá þeim sem hefur gert mig að þeim einstakling sem ég er í dag. Eftirlætismáltækið? Betra að vera seinn og sætur en fljótur og ljótur. Hver er þinn helsti kostur? Jákvæðni, seigla og atorkusemi. Hvað vildirðu verða þegar þú varst ung? Flugmaður. Eftirlætismaturinn? Mjög margt í uppáhaldi, en þessa dagana er það langa á veitingastaðnum Hipstur. Hvaða löst áttu erfiðast með að þola í fari annarra? Neikvæðni. Hverju ertu stoltust af að hafa áorkað? Klárað hjúkrunarnámið mitt og sjá öll tækifærin sem hafa myndast við að hafa slíka menntun. Endalausir möguleikir. Eftirminnilegasta ferðalagið? Ferðalag til Taílands með útskriftarhópnum mínum 2012. Ofmetnasta dyggðin? Úff, ekki hugmynd, kannski dugnaður. Hver er þinn helsti löstur? Já, kannski fljótfærni — en oftar en ekki er það líka bara gott. Hverjum dáist þú mest að? Að fólki sem er já- kvætt, auðmjúkt, heiðarlegt, kröftugt og kemur hlutunum í verk. Eftirlætishöfund- urinn? Vilborg Davíðsdóttir. Ofnotaðasta orðið eða orðatiltækið? Þetta reddast. Mesta eftirsjáin? Engin eftirsjá, lífið er of stutt til að líta í baksýnisspegilinn. Eftir - lætisleikfangið? Já, ég á fullt af skemmtilegum spilum — myndi telja að spilið Part- ners væri skemmtilegast — lúdó á sterum. Mæli með því! Stóra ástin í lífinu? Kærastinn til 16 ára og börnin okkar tvö. Hvaða eiginleika vildirðu helst hafa? Geta „teleportað“ mig á staði. Myndi henta mér ákaflega vel, á erfitt með að áætla tíma í umferð. Finnst að allt taki 5 mínútur. Þitt helsta afrek? Eignast tvö heilbrigð börn. Eftirlætisdýrið? Hundur. Hvar vildir þú helst búa? Garðabæ. Hvað er skemmtileg- ast? Að vera með þeim sem manni þykir vænt um, fjölskyldu og vinum. Hvaða eigin - leika metur þú mest í fari vina? Heiðarleika, jákvæðni, gleði, glens og almennt stuð. Eftirlætiskvikmyndin? Forrest Gump. Markmið í lífinu? Að vera hraust, heilbrigð og hamingjusöm. Eftirminnilegasti sjúklingurinn? Einstaklingur á hjúkrunarheimili í Húnaþingi. Var dásamlega litríkur karakter og skemmtilegt að hlusta á hvað hann hafði að segja. Hvaða starfsvettvang myndirðu kjósa annan en núverandi? Ef til vill flugið en ég er annars mjög stolt og ánægð með hjúkrunarfræðimenntunina mína. Eitthvað að lokum … Lífið er núna! setið fyrir svörum … 54 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 Nanna Bryndís Snorradóttir hjúkrunar- fræðingur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.