Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 75

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 75
Verkir og hegðunarvandi Einnig kom í ljós að því meiri verki sem sjúklingurinn hafði því meiri var árársargirni (Spearmans-ró = 0,047; p = 0,017), ósæmileg félagslega hegðun (Spearmans-ró = 0,073; p < 0,0001) og höfnun á umönnun (Spearmans-ró= 0,099; p < 0,0001) (sjá töflu 3). Virkni Um 70% (n = 1832) sjúklinga voru virkir þriðjung eða meira af þeim tíma sem þeir höfðu til virkra athafna, um 25% (n = 644) voru virkir minna en þriðjung tímans en um 4% (n = 105) voru ekki virkir. Einstaklingar sem ekki eru með heilabilun eyða fleiri stundum að meðaltali í virkum athöfnum heldur en bæði einstaklingar með alzheimers-sjúkdóm og einstaklingar með önnur elliglöp (sjá töflu 2). Virkni og hegðunarvandi Þegar kannað var hvort fylgni væri á milli áætlaðs tíma í virkum athöfnum og einkenna um hegðunarvanda kom í ljós marktæk jákvæð fylgni milli ráfs, árásargirni í orði, árásargirni í verki, ósæmilegrar hegðunar og þess að hafna umönnun og virkni í daglegum athöfnum. Því minni sem áætlaður tími var í virkum athöfnum því meiri voru einkenni um hegðunar- vanda en þetta var hins vegar veik fylgni (sjá töflu 3). ritrýnd grein • scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 75 Tafla 2. Meðalstig á þunglyndiskvarða (0–14), verkjakvarða (0–3) og áætluðum tíma í virkum athöfnum eir sjúkdómsgreiningu með dreifigreiningu (ANOVA) Meðaltal Staðalfrávik Lágm. Hám. F p df Þunglyndiskvarði 6,341 < 0,0001 3 Alzheimer 3,03 3,349 0 14 Önnur elliglöp en alzheimer 2,84 3,224 0 14 Blandað form heilabilunar 3,31 3,192 0 12 Ekki heilabilun 2,40 2,880 0 14 Heild 2,76 3,164 Verkjakvarði 7,487 < 0,0001 3 Alzheimer 0,97 0,915 0 3 Önnur elliglöp en alzheimer 1,04 0,897 0 3 Blandað form heilabilunar 1,30 0,932 0 3 Ekki heilabilun 1,17 0,975 0 3 Heild 1,07 0,933 Áætlaður tími í virkum athöfnum 17,629 < 0,0001 3 Alzheimer 1,06 0,873 0 3 Önnur elliglöp en alzheimer 1,13 0,830 0 3 Blandað form heilabilunar 1,11 0,894 0 3 Ekki heilabilun 0,85 0,822 0 3 Heild 1,02 0,850 0 stig = mikil virkni, 1 stig = þó nokkur virkni, 2 stig = lítil virkni, 3 stig = engin virkni Tafla 3. Fylgni einkenna um hegðunarvanda við þunglyndiskvarða, verkjakvarða, áætlaðan tíma í virkum athöfnum og ötra - notkun (n=2589) Áætlaður tími í Þunglyndiskvarði Verkjakvarði virkum athöfnum Fjötranotkun Spear- P1 Spear- P1 Spear- P1 Spear- P1 mans-ró mans- ró mans- ró mans- ró Árásargjarn í orði 0,290 < 0,0001 0,026 0,1921 0,086 < 0,0001 0,059 0,003 Árásargjarn í verki 0,223 < 0,0001 0,047 0,017 0,156 < 0,0001 0,115 < 0,0001 Ráfar um án sýnilegs tilgangs 0,299 < 0,0001 0,015 0,445 0,065 < 0,001 0,037 0,059 Ósæmileg félagsleg hegðun 0,374 < 0,0001 0,073 < 0,0001 0,134 < 0,0001 0,145 < 0,0001 Hafnar umönnun 0,399 < 0,0001 0,099 < 0,0001 0,224 < 0,0001 0,107 < 0,0001 1 Tvíhliða próf

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.