Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 75

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 75
Verkir og hegðunarvandi Einnig kom í ljós að því meiri verki sem sjúklingurinn hafði því meiri var árársargirni (Spearmans-ró = 0,047; p = 0,017), ósæmileg félagslega hegðun (Spearmans-ró = 0,073; p < 0,0001) og höfnun á umönnun (Spearmans-ró= 0,099; p < 0,0001) (sjá töflu 3). Virkni Um 70% (n = 1832) sjúklinga voru virkir þriðjung eða meira af þeim tíma sem þeir höfðu til virkra athafna, um 25% (n = 644) voru virkir minna en þriðjung tímans en um 4% (n = 105) voru ekki virkir. Einstaklingar sem ekki eru með heilabilun eyða fleiri stundum að meðaltali í virkum athöfnum heldur en bæði einstaklingar með alzheimers-sjúkdóm og einstaklingar með önnur elliglöp (sjá töflu 2). Virkni og hegðunarvandi Þegar kannað var hvort fylgni væri á milli áætlaðs tíma í virkum athöfnum og einkenna um hegðunarvanda kom í ljós marktæk jákvæð fylgni milli ráfs, árásargirni í orði, árásargirni í verki, ósæmilegrar hegðunar og þess að hafna umönnun og virkni í daglegum athöfnum. Því minni sem áætlaður tími var í virkum athöfnum því meiri voru einkenni um hegðunar- vanda en þetta var hins vegar veik fylgni (sjá töflu 3). ritrýnd grein • scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 75 Tafla 2. Meðalstig á þunglyndiskvarða (0–14), verkjakvarða (0–3) og áætluðum tíma í virkum athöfnum eir sjúkdómsgreiningu með dreifigreiningu (ANOVA) Meðaltal Staðalfrávik Lágm. Hám. F p df Þunglyndiskvarði 6,341 < 0,0001 3 Alzheimer 3,03 3,349 0 14 Önnur elliglöp en alzheimer 2,84 3,224 0 14 Blandað form heilabilunar 3,31 3,192 0 12 Ekki heilabilun 2,40 2,880 0 14 Heild 2,76 3,164 Verkjakvarði 7,487 < 0,0001 3 Alzheimer 0,97 0,915 0 3 Önnur elliglöp en alzheimer 1,04 0,897 0 3 Blandað form heilabilunar 1,30 0,932 0 3 Ekki heilabilun 1,17 0,975 0 3 Heild 1,07 0,933 Áætlaður tími í virkum athöfnum 17,629 < 0,0001 3 Alzheimer 1,06 0,873 0 3 Önnur elliglöp en alzheimer 1,13 0,830 0 3 Blandað form heilabilunar 1,11 0,894 0 3 Ekki heilabilun 0,85 0,822 0 3 Heild 1,02 0,850 0 stig = mikil virkni, 1 stig = þó nokkur virkni, 2 stig = lítil virkni, 3 stig = engin virkni Tafla 3. Fylgni einkenna um hegðunarvanda við þunglyndiskvarða, verkjakvarða, áætlaðan tíma í virkum athöfnum og ötra - notkun (n=2589) Áætlaður tími í Þunglyndiskvarði Verkjakvarði virkum athöfnum Fjötranotkun Spear- P1 Spear- P1 Spear- P1 Spear- P1 mans-ró mans- ró mans- ró mans- ró Árásargjarn í orði 0,290 < 0,0001 0,026 0,1921 0,086 < 0,0001 0,059 0,003 Árásargjarn í verki 0,223 < 0,0001 0,047 0,017 0,156 < 0,0001 0,115 < 0,0001 Ráfar um án sýnilegs tilgangs 0,299 < 0,0001 0,015 0,445 0,065 < 0,001 0,037 0,059 Ósæmileg félagsleg hegðun 0,374 < 0,0001 0,073 < 0,0001 0,134 < 0,0001 0,145 < 0,0001 Hafnar umönnun 0,399 < 0,0001 0,099 < 0,0001 0,224 < 0,0001 0,107 < 0,0001 1 Tvíhliða próf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.