Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 83

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 83
Tuttugu og órir þátttakendur slepptu einni eða tveimur spurn - ingum og tíu slepptu þremur eða fleiri. Tæplega helmingur þátttakenda svaraði ekki spurningum um vinnu og nám og 25 slepptu að svara spurningu um kynlíf innan undir kvarðans um samskipti. Við endurtekna fyrirlögn á HL-stöð inni náðist til 58 manns af þeim 67 sem svöruðu í fyrra skiptið og svarhlut- fallið var 95% (55 listar). Bakgrunnur og heilsufar Konur voru í meirihluta á Kristnesi en karlar á HL-stöðinni. Meðalaldur þátttakenda á Kristnesi var 53 ár (±10,6; 22–73) en 74 ár (±8,3; 56–89) á HL-stöðinni. Tæpur helmingur þátt- takenda á Kristnesi var í launaðri vinnu eða námi og rúmur helmingur fékk örorkubætur. Á HL-stöðinni voru flestir þátt- takendurnir á ellilífeyri og tæpur órðungur í launuðu starfi. Tafla 2 sýnir aðalheilsufarsvanda þátttakenda að eigin mati. Stoðkerfisvandamál voru algengust á endurhæfingardeildinni en þar á eir kom annar eða óþekktur vandi og síðan ofþyngd. Á HL-stöðinni voru hjarta- og lungnasjúkdómar algengastir. Próffræðilegir eiginleikar WHODAS 2.0 Tafla 3 sýnir áreiðanleikastuðla mælitækisins í heild og allra undirkvarða þess, bæði fyrir heildarhópinn (n = 148) og hóp- ana tvo sinn í hvoru lagi. Áreiðanleikastuðullinn var 0,95 fyrir mælitækið í heild og yfir 0,8 fyrir alla undirkvarða hjá báðum hópum ef frá er talinn undirkvarðinn samskipti á HL-stöðinni þar sem stuðullinn mældist 0,77. Áreiðanleikastuðla endurtekinna mælinga er að finna í töflu 4, en hann var reiknaður út frá gögnum þeirra 55 þátt- takenda á HL-stöðinni sem svöruðu WHODAS 2.0 tvisvar. ICC-fylgnistuðullinn var yfir 0,75 fyrir alla undirkvarðana og mælitækið í heild. Hæsti fylgnistuðullinn var fyrir vinnu og nám í daglegum störfum og því næst fyrir að komast um. Tafla 5 sýnir samtímaréttmæti íslenskrar þýðingar WHODAS 2.0 í samanburði við SF-36v2-lífsgæðakvarðann. Fylgni var marktæk í 36 tilfellum af 48. Í heildina séð var þátttöku kvarð- inn með sterkustu fylgnina við alla kvarða SF-36v2, og kvarð- inn fyrir eigin umsjá með þá veikustu. Umræða Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að próffræðilegir eigin- leikar íslenskrar þýðingar á WHODAS 2.0 eru góðir. Innri áreiðanleiki var góður, bæði fyrir mælitækið í heild og alla undirkvarðana, og hið sama gildir um áreiðanleika endurtek- inna mælinga. Fylgnin milli viðeigandi undirkvarða WHODAS 2.0 og SF-36v2 var marktæk og því óhætt að álykta að gott samtímaréttmæti sé til staðar. Þessar niðurstöður ríma vel við prófun á upphaflegri útgáfu WHODAS 2.0 (WHO, 2010) sem og niðurstöður erlendra þýðingarannsókna, en mælitækið hefur verið þýtt á um 50 tungumál (Castro og Leite, 2017; Castro o.fl., 2018; Cheung o.fl., 2015; Chiu o.fl., 2014; Ćwirlej- Sozańska o.fl., 2018; Federici o.fl., 2017; Koumpouros o.fl., 2018; Moen o.fl., 2017; Silva o.fl., 2013). Innri áreiðanleiki íslensku þýðingarinnar mældist hæstur fyrir mælitækið í heild og undirkvarðann dagleg störf. Þessum ritrýnd grein • scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 83 Kristnes HL-stöðin, Akureyri n = 81 n = 67 Fjöldi (%) Fjöldi (%) Kyn Karl 18 (23) 47 (70) Kona 62 (77) 20 (30) Búseta Dreiýli 16 (20) 5 (8) Þéttbýli 64 (80) 61 (92) Hlutverk1 Í launaðri vinnu eða námi 35 (43) 16 (24) Sér um heimili 43 (53) 17 (25) Sjáloðaliði 5 (6) 1 (2) Öryrki 42 (52) 7 (10) Ellilífeyrisþegi 5 (6) 51 (76) Án atvinnu 4 (5) 3 (5) Menntun1 Grunnskólapróf 56 (69) 38 (57) Starfsréttindapróf 25 (31) 33 (49) Stúdentspróf 15 (19) 4 (6) Háskólapróf 17 (21) 8 (12) Önnur menntun 8 (10) 8 (12) 1 Þátttakendur voru beðnir að merkja við allt sem við átti og því eru svörin samtals fleiri en þátttakendur Tafla 1. Lýðfræðilegar upplýsingar um þátttakendur Tafla 2. Aðalheilsufarsvandi að mati þátttakenda Kristnes HL-stöðin n = 81 n = 55 Aðalheilsufarsvandi1 Fjöldi (%) Fjöldi (%) Stoðkerfisvandamál 69 (85) 14 (21) Hjarta- og/eða lungnasjúkdómur 2 (3) 51 (76) Vandamál frá miðtaugakerfi 4 (5) 1 (2) Sálrænir eða geðrænir erfiðleikar 5 (6) 3 (5) Ofþyngd 10 (12) 3 (5) Krabbamein eða ónæmissjúkdómar 1 (1) 3 (5) Skyntruflanir (heyrnar- eða 2 (3) 8 (12) sjónskerðing) Annar eða óþekktur vandi 13 (16) 1 (2) 1 Nokkrir merktu við fleiri en einn heilsufarsvanda og því eru svör in sam- tals fleiri en þátttakendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.