Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 84

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 84
niðurstöðum ber saman við sambærilegar erlendar rannsóknir á mælitækinu þar sem innri áreiðanleiki er oast á bilinu 0,75–0,94 og að jafnaði hæstur fyrir mælitækið í heild og undir - kvarðann dagleg störf, en lægstur fyrir samskipti (Castro o.fl., 2018; Cheung o.fl., 2015; Chiu o.fl., 2014; Ćwirlej-Sozańska o.fl., 2018; Moen o.fl., 2017). Áreiðanleikastuðull telst góður ef hann er hærri en 0,7 en jafnframt er talið æskilegt að hann sé ekki hærri en 0,95 þar sem það bendir til þess að óþarflega hafdís hrönn pétursdóttir, ragnheiður harpa arnarsdóttir og guðrún pálmadóttir 84 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 Tafla 3. Innri áreiðanleiki WHODAS 2.0 Kristnes HL-stöð Samtals (n = 81) (n = 67) (n = 148) Skilningur og boðskipti 0,89 (n = 77) 0,91 (n = 64) 0,90 (n = 141) Að komast um 0,80 (n = 75) 0,86 (n = 65) 0,86 (n = 140) Eigin umsjá 0,84 (n = 80) 0,81 (n = 65) 0,83 (n = 145) Samskipti 0,87 (n = 68) 0,77 (n = 53) 0,83 (n = 121) Dagleg störf - heild 0,95 (n = 49) 0,97 (n = 24) 0,96 (n = 73) — heimilisstörf 0,96 (n = 76) 0,96 (n = 64) 0,97 (n = 140) — vinna og nám 0,96 (n = 51) 0,98 (n = 25) 0,98 (n = 76) Þátttaka 0,80 (n = 73) 0,82 (n = 53) 0,87 (n = 137) Listinn í heild 0,94 (n = 59) 0,95 (n = 42) 0,95 (n = 109) Tafla 4. Áreiðanleiki endurtekinna mælinga WHODAS 2.0 Fyrri mæling Seinni mæling 95% Meðaltal ± SD Meðaltal ± SD ICC öryggisbil (n = 55) (n = 55) Skilningur og boðskipti 14,5 ± 17,7 15,8 ± 17,6 0,84 0,72–0,91 Komast um 24,3 ± 25,0 23,8 ± 23,6 0,93 0,89–0,96 Eigin umsjá 9,4 ± 19,2 8,7 ± 18,6 0,83 0,71–0,91 Samskipti 17,4 ± 19,8 15,3 ± 17,0 0,77 0,59–0,87 Dagleg störf - heild — heimilisstörf 31,0 ± 30,4 29,8 ± 30,6 0,91 0,85–0,95 — vinna og nám 20,2 ± 27,7 18,5 ± 26,8 0,94 0,84–0,98 Þátttaka 24,7 ± 18,5 24,3 ± 9,2 0,88 0,79–0,93 Mælitækið í heild 22,9 ± 19,1 21,2 ± 17,1 0,92 0,84–0,96 SD: staðalfrávik (standard deviation) ICC: innanflokksfylgnistuðull (intra class correlation) Tafla 5. Samtímaréttmæti WHODAS 2.0 WHODAS 2.0 Skilningur Komast Eigin Dagleg SF-36v2 og boðskipti um umsjá Samskipti störf Þátttaka Geðheilsa –0,663 –0,11 –0,17 –0,653 –0,14 –0,543 Lífsþróttur –0,493 –0,251 –0,19 –0,463 –0,372 –0,473 Verkir –0,403 –0,372 –0,251 –0,251 –0,372 –0,503 Líkamleg virkni –0,16 –0,613 –0,281 –0,18 –0,422 –0,443 Líkamlegt hlutverk –0,382 –0,382 –0,322 –0,311 –0,762 –0,593 Tilfinningalegt hlutverk –0,573 0,03 –0,20 –0,463 –0,12 –0,453 Félagsleg virkni –0,643 –0,281 –0,261 –0,693 –0,382 -0,633 Almennt heilsufar – 0,372 –0,08 –0,18 –0,342 –0,15 –0,281 1 p < 0,05 2 p < 0,01 3 p < 0,001. Feitletraðar tölur sýna þá 15 fylgnistuðla sem búist var við að sýndu að minnsta kosti meðalsterka fylgni (r > 0,4). Fylgnin er neikvæð þar sem fleiri stig á WHODAS tákna lakari færni og heilsu, en í SF-36 tákna fleiri stig meiri lífsgæði. SF-36v2: SF-36 2. útgáfa

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.