Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 84

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 84
niðurstöðum ber saman við sambærilegar erlendar rannsóknir á mælitækinu þar sem innri áreiðanleiki er oast á bilinu 0,75–0,94 og að jafnaði hæstur fyrir mælitækið í heild og undir - kvarðann dagleg störf, en lægstur fyrir samskipti (Castro o.fl., 2018; Cheung o.fl., 2015; Chiu o.fl., 2014; Ćwirlej-Sozańska o.fl., 2018; Moen o.fl., 2017). Áreiðanleikastuðull telst góður ef hann er hærri en 0,7 en jafnframt er talið æskilegt að hann sé ekki hærri en 0,95 þar sem það bendir til þess að óþarflega hafdís hrönn pétursdóttir, ragnheiður harpa arnarsdóttir og guðrún pálmadóttir 84 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 Tafla 3. Innri áreiðanleiki WHODAS 2.0 Kristnes HL-stöð Samtals (n = 81) (n = 67) (n = 148) Skilningur og boðskipti 0,89 (n = 77) 0,91 (n = 64) 0,90 (n = 141) Að komast um 0,80 (n = 75) 0,86 (n = 65) 0,86 (n = 140) Eigin umsjá 0,84 (n = 80) 0,81 (n = 65) 0,83 (n = 145) Samskipti 0,87 (n = 68) 0,77 (n = 53) 0,83 (n = 121) Dagleg störf - heild 0,95 (n = 49) 0,97 (n = 24) 0,96 (n = 73) — heimilisstörf 0,96 (n = 76) 0,96 (n = 64) 0,97 (n = 140) — vinna og nám 0,96 (n = 51) 0,98 (n = 25) 0,98 (n = 76) Þátttaka 0,80 (n = 73) 0,82 (n = 53) 0,87 (n = 137) Listinn í heild 0,94 (n = 59) 0,95 (n = 42) 0,95 (n = 109) Tafla 4. Áreiðanleiki endurtekinna mælinga WHODAS 2.0 Fyrri mæling Seinni mæling 95% Meðaltal ± SD Meðaltal ± SD ICC öryggisbil (n = 55) (n = 55) Skilningur og boðskipti 14,5 ± 17,7 15,8 ± 17,6 0,84 0,72–0,91 Komast um 24,3 ± 25,0 23,8 ± 23,6 0,93 0,89–0,96 Eigin umsjá 9,4 ± 19,2 8,7 ± 18,6 0,83 0,71–0,91 Samskipti 17,4 ± 19,8 15,3 ± 17,0 0,77 0,59–0,87 Dagleg störf - heild — heimilisstörf 31,0 ± 30,4 29,8 ± 30,6 0,91 0,85–0,95 — vinna og nám 20,2 ± 27,7 18,5 ± 26,8 0,94 0,84–0,98 Þátttaka 24,7 ± 18,5 24,3 ± 9,2 0,88 0,79–0,93 Mælitækið í heild 22,9 ± 19,1 21,2 ± 17,1 0,92 0,84–0,96 SD: staðalfrávik (standard deviation) ICC: innanflokksfylgnistuðull (intra class correlation) Tafla 5. Samtímaréttmæti WHODAS 2.0 WHODAS 2.0 Skilningur Komast Eigin Dagleg SF-36v2 og boðskipti um umsjá Samskipti störf Þátttaka Geðheilsa –0,663 –0,11 –0,17 –0,653 –0,14 –0,543 Lífsþróttur –0,493 –0,251 –0,19 –0,463 –0,372 –0,473 Verkir –0,403 –0,372 –0,251 –0,251 –0,372 –0,503 Líkamleg virkni –0,16 –0,613 –0,281 –0,18 –0,422 –0,443 Líkamlegt hlutverk –0,382 –0,382 –0,322 –0,311 –0,762 –0,593 Tilfinningalegt hlutverk –0,573 0,03 –0,20 –0,463 –0,12 –0,453 Félagsleg virkni –0,643 –0,281 –0,261 –0,693 –0,382 -0,633 Almennt heilsufar – 0,372 –0,08 –0,18 –0,342 –0,15 –0,281 1 p < 0,05 2 p < 0,01 3 p < 0,001. Feitletraðar tölur sýna þá 15 fylgnistuðla sem búist var við að sýndu að minnsta kosti meðalsterka fylgni (r > 0,4). Fylgnin er neikvæð þar sem fleiri stig á WHODAS tákna lakari færni og heilsu, en í SF-36 tákna fleiri stig meiri lífsgæði. SF-36v2: SF-36 2. útgáfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.