Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 9

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 9
VÍÐSJÁ 7 mjög almenn á síðasta þingi S. U. S., að Sjálfstæðisflokkur- inn þ)rrfti nú þegar að beita sér fyrir róttækri endurskoðun á öllu skattakerfi þjóðarinnar. Var bent á ýmsar leiöir til þess að létta hinu mikla skattafargi af þjóðinni og gera skattheimtuna heilbrigðari. Ég vék einnig að þessu sama efni í útvarpsþætti fyrir skömmu síðan og benti þar á nókkur atriöi, er myndi gera skattheimtuna auðveldari og ■stuðla að auknum sparnaði og minnkandi verðbólgu. Hefur því miður sorglega lítið verið um !það skeytt að setja jákvæð laga- ákvæði, er hvetji fólk til sparn- aöar og skynsamlegra fjárráð- stafana. Virðist þó ólíkt heppi- legra og skynsamlegra að fá fólk af frjálsum vilja til að spara, heldur en að ná efnahagslegu jafnvægi á þann hátt, að draga sem mest úr kaupgetu fólks. Það er eitt helzta stefnumál Sjálfstæðisflokksins að berjast gegn óhóflegri skattálagningu. Þessu stefnuskráratriði verður hann eftir megni að reynast trúr, þótt hann þurfi af illri nauðsyn að sitja í ríkisstjórn með skatt- ránsflokkum. Sjálfstæðisflokkur- inn þarf að vera vel á verði gegn þeirri hættu, að sósíalismi verði leiddur yfir þjóðina með óhæfi- legum skattálögum, einmitt þeg- ar fer að hilla undir meira at- hafnafrelsi fyrir þjóðfélagsborg- arana. Hœttuleg þróun. Fjárlög fyrir árið 1952 hafa nú verið lögð fyrir Alþingi. Þau virðast gera að engu þær vonir manna, að hin góða afkoma rík- issjóðs í ár myndi gera kleift að lækka eða afnema einhverja skatta. Fjármál hafa á undanförnum árum veriö eitt helzta árásarefni Framsóknar á Sjálfstæðisflokk- inn. Nú hafa þeir sjálfir stjórn- að fjármálum ríkisins í tvö ár. Að vísu hefur afkoma ríkissjóðs verið góð, en það er eingöngu að þakka síhækkandi sköttum og niðurfellingu ábyrgðargreiðsl- anna vegna útflutningsfram- leiðslunnar, en útgjöld hafa þó vaxið ár frá ári. Ég vil ekki ásaka núverandi fjármálaráðherra um þessa þró- un, en hún sýnir hversu fjarstæð- ar árásir Framsóknarmanna á fjármálaráðherra Sjálfstæðis- flokksins hafa verið. Er þó sá mikli aðstöðumunur, að hvorki Framsóknarflokkurinn né aðrir samstarfsflokkar Sjálfstæðis- flokksins í ríkisstjórn sýndu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.