Stefnir - 01.10.1951, Síða 32

Stefnir - 01.10.1951, Síða 32
DOUGLAS HYDE, fyrrum fréttastjóri kommúnistablaðsins „Daily Worker“ segir frá Hvers vegna ég yfirgaf KOMMÚNISMANN ^^RIÐ 1928 STÓÐ heimurinn á bökkum dýpstu og um- fangsmestu kreppu, sem sagan Þegar hún var liðin hjá hafði hún gert þúsundir atvinnurek- enda gjaldþrota og milljónir iðnverkamanna og landbúnaðar- verkamanna voru orðnin atvinnu- lausir. Þetta rak mig — og þúsundir eins og mig — til fylgis við kommúnismann, og hjá þeim var ég næstu 20 árin. Persónulega snerti kreppan mig ekki beint. Ég var ekki einn hinna mörgu atvinnulausu og leið engan nýjan efnahagslegan skort af völdum kreppunnar. Að nokkru leyti var það einmitt þetta, sem knúði mig til fylgis við kommúnismann. Ég var enn ekki fullra 18 ára, og var nógu ungur til að vera þrár, óþolinmóður og hugsjóna- ríkur, og nógu gamall til að muna þjáningar fyrri heimstyrj- aldarinnar og til að fyllast hryll- ingi yfir því, að hetjur gærdags- ins voru þegar orðnar botnfall dagsins. Það uppgerðarkæruleysi, sem hinir tiltölulega vel stæðu kristnu vinir mínir sýndu gagn- vart þessari vaxandi þjóðfélags- legu eym, vöktu hjá mér hræðslu og viðbjóð. Ég var mjög andvíg- ur afstöðu þeirra og langaði til að sanna hluttekningu mína með óhamingju þjóðfélagsins. Vegna þessa sálarástands drógst ég inn í hálf-kommúnis- tiskan félagsskap, þar sem ég og aðrir með svipaðar skoðanir vöndumst á að umgangast komm- únista og gistivini þeirra — því til þess var félagsskap þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.