Stefnir - 01.10.1951, Síða 45

Stefnir - 01.10.1951, Síða 45
UMBROTIN í HOLLYWOOD 43 hljómmyndanna vonaðist Warner Bros til að fá kvikmyndahúsaeig- endur til að koma fyrir liljóm- myndatækjum í kvikmyndahúsum sínum. Þetta heppnaðist að nokkru leyti. Flest stærri kvik- myndahús í Ameríku gerðu það. Á þann hátt gátu þau sparað út- gjöldin við hinar stóru hljóm- sveitir sínar og aukaskemmtiatr- iði, af því að Warnes Bros hóf nú framleiðslu músíkmynda og stuttra aukamynda, þar sem þekktir listamenn léku listir sín- ar. Auk þess voru aðalmyndirnar nú útbúnar með tónlist og hljóð- um, svo að hljómsveitirnar voru óþarfar. Með smærri kvikmyndahúsin gekk það tregar, þar sem þau höfðu ekki þann hagnað af hljóm- myndum, sem þau stærri. ÁRI EFTIR frumsýninguna á hljómmyndinni í New York, á- ræddi Warner Bros að gera til- raun með framleiðslu talmynda og hóf æfingar á fyrstu stórmynd- inni með tali. Hinn þekkti revyusöngvari A1 Johnson var ráðinn við þessa mynd, og í desember sama ár var myndin frumsýnd samtímis í New York og Hollywood. Myndin, sem hét „Jazzsöngv- arinn“ vakti mikla hrifningu. Og nú fóru hinir kvikmyndafram- leiðendurnir í Hollywood að ó- kyrrast. Myndu talmyndirnar eiga fram- tíð fyrir sér eða var það aðeins vegna forvitni að aðsóknin að „Jazzsöngvaranum“ var meiri en áður hafði þekkzt? Menn höfðu mjög skiptar skoð- anir, og flestir kvikmyndafram- leiðendur og kvikmyndagagnrýn- endur höfðu enga verulega trú á talmyndunum. En Warner Bros hélt áfram. „Jazzsöngvarinn“ var aðeins að nokkru leyti tal- og söngva- mynd, en nú kom myndin „Ljós New York borgar“, sem var 100% talmynd. Einnig hún vakti mikla hrifningu og það enda þótt gagnrýnendurn- ir bentu á, hve kyrrstæðar þær væru í samanburði við þöglu myndirnar. Næstum því urn sam.i leyti kom önnur mynd með A1 Johnson, „The singing fool“ og vakti hún enn nýja hrifningu. Og nú stóð enginn lengur að- gerðarlaus fyrir utan. Allir kvik- myndaframleiðendurnir hófu fram leiðslu talmynda og næstu tvö ár voru mesti umbrotatími, sem kom- ið hefur í sögu Hoollywood. WARNER BROS hafði fengið gott forskot fram úr keppinaut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.