Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 42

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 42
40 STEFNIR steypustjórnirnar sitja að völd- um. Þeir munu þvert á móti fá vaxandi spillingu, þverrandi á- byrgðartilfinningu og aukið los í stjórnarframkvæmdir. Þetta er engin hrakspá, aðeins raunsæ ályktun, dregin af reynslu okkar sjálfra og fleiri þjóða, sem við slíkt skipulag hafa búið. Alþingi kom að Fjárlög þessu sinni saman nœsta árs. 1. október. Höfuð- verkefni þess til þessa hafa verið fjármál og ut- anríkismál. Fjármálaráðherrann lagði frum- varp til fjárlaga fyrir næsta ár fram í þingbyrjun eins og lög gera ráð fyrir. Varð það vel undirbú- ið og rækilega eins og vænta mátti. Er þar gert ráð fyrir að út- gjöld ríkissjóðs á næsta ári hækki um 60 millj. kr. Flokkur fjármálaráðherra hafði undanfarna mánuði deilt mjög harðlega á meirihluta Sjálfstæð- ismanna í bæjarstjórn Reykjavík- ur fyrir hækkun útsvara með framhaldsniðurjöfnun um 6 milj. kr. Var sú gjaldheimta nauðsyn- leg vegna hækkaðs kaupgjalds og vaxandi dýrtíðar. Vegna afstöðu Framsóknarmanna til þessarar ráðstöfunar höfðu margir húizt við mikilli sparnaðarviðleitni og jafnvel lækkun skatta hjá fjár- málaráðherra. En slík viðleitni hefur ekki enn séð dagsins ljós í fjármálaráðuneytinu. Þetta fjár- lagafrumvarp ber óvíða með sér sparnað, svo ekki sé sterkara að orði komist. Viðskiptamálaráð- hefur fækkað um 47 starfsmenn í fjárhagsráði og útibúum þess. Með því sparast 1,6 milj. kr. á ári. Fjármálaráðherrann hefur ekki treyst sér til að hefja neina allsherjar sparnaðarheferð. Tím- inn minnist nú alls ekki á nauð- syn þess að ríkisbáknið sé fært saman. Allir skattar og tollar fá að lifa áfram. Hinsvegar er þjóð- in hvött til þess að spara. Alþingi fjallar nú um þetta frumvarp. Trúlega hækkar það um a. m. k. einum milljónatug í meðferð þess. Væntanlega verða fjárlög afgreidd fyrir jól og er það vel. Munu þau verða rædd hér nánar, þegar þau hafa verið samþykkt. Lýðræðisflokkarn- Utanríkismál. ir á Alþingi hafa á þessu þingi flutt frumvarp, sem markar tímamót í afstöðu þeirra til kommúnista. Er þar lagt til að utanríkismála- nefnd kjósi þriggja manna undir- nefnd til þess að vera ríkisstjórn- inni til ráðuneytis um utanríkis- og öryggismál. Með þessu er stefnt að því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.