Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 23

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 23
MENN OG MÁLEFNI 21 nema Magnús Jónsson, er var sýslumaður í Eyjum, sem las m'eð honum fáeina tíma í ensku. Sýn- ir slík sjálfsmenntun fágætan dugnað og námshæfileika. Skömmu eftir lát stjúpföður síns réðst Jóhann til verzlunar- starfa við verzlun Gísla J. John- sen í Vestmannaeyjum. Vann hann þar í 9 ár eða þar til hann stofn- aði sjálfstætt verzlunar- og út- gerðarfyrirtæki með hinum kunnu athafnamönnum, Gunnari Olafs- syni, konsúl, og Pétri Thorsteins- son frá Bíldudal. Starfaði hann við það fyrirtæki meðan hann álti heimili í Eyjum og er meðeigandi í því enn þann dag í dag. Var það áratugum saman eitt með helztu atvinnurekendum í Eyjum og er enn með hæstu gjaldend- um til bæjarsjóðs. Viðtœk afskipti af atvinnu- málum. Jóhann Þ. Jósefsson reyndist þegar á unga aldri vel til forystu fallinn. Það kom í hans hlut að hafa víðtæk afskipti og forgöngu um framfaramál byggðarlags síns. í Vestmannaeyjum byggðist at- hafnalíf mjög á sjósókn og fisk- veiðum. Það hlaut því að vera mikils um vert, að útvegsmenn og sjómenn hefðu með sér skipu- Jóhann I*. Jósefsson 18 ára samall. lögð samtök um hagnýtingu afla síns. Sú varð einnig raunin á, að þar var riðið á vaðið með stofnun ýmsra félagasamtaka útvegs- manna. Má þar tilnefna Fisksölu- samlag og Lifrarsamlag, en í báðum þessum þýðingarmiklu samtökum var Jóhann Þ. Jósefs- son kjörinn formaður um langt árabil. Formaður í Lifrarsam- laginu er hann ennþá. Þessi sam- tök hafa unnið atvinnulífinu í Vestmannaeyj um ómetanlegt gagn. Björgunarmálin. Björgunar- og slysavarnarmál voru Eyjabúum af eðlilegum á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.