Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 41

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 41
INNLEND STJÓRNMÁL 39 flokkur þeirra hefði haft meiri- hluta á Alþingi. Hann hefur orð- ið að taka þátt í ýmsum þeim aS- gerðum, sem verið liafa víðsfjarri stefnu hans. Hann hefur jafn- framt orðið að láta margt ógert, sem hann hiklaust hefði fram- kvæmt, ef hann hefði haft meiri- hluta á þingi. Sjálfstæðismenn draga enga dul á, að samsteypu- stjórnirnar hafa leitt ýmiskonar spillingu yfir þjóSina, pólitísk hrossakaup og spákaupmennsku. En þjóðin verður að gera sér það ljóst, að hún sjálf her ábyrgð á því ástandi. Hún hefur skapað löggjafarsamkomu í sína eigin mynd eins og skaparinn mann- kindina í áradaga. Ef íslendingar vilja heilbrigSara stjórnarfar verða þeir að fá einum flokki meirihluta á Alþingi. Eini stjórn- málaflokkurinn, sem hefur ein- hverja möguleika til þess að fá slíkan meirihluta, er Sjálfstæðis- flokkurinn, sem nýtur fylgis 40% landsmanna. Formaður Sjálf- Leiðin til þess stæðisfl. lauk ræðu að komast í sinni á landsfundi meirihluta. flokksins meS því að hvetja til öfl- ugrar sóknar fyrir meirihlutaað- stöðu hans með þingi og þjóð. Hann kvað auðsætt að því tak- marki væri hægt að ná. Þau um- mæli er fyllsta ástæða til að taka undir. En vel má vera, að til þess að það takmark náist, verði flokk- urinn að fara nýjar leiðir. Sam- steypustjórnarfyrirkomulagið er á leiðinni að skapa algera lá- deyðu í stjórnmálum þjóðarinn- ar. Kosningar hafa um langt skeið valdið sáralitlum breytingum á skipan Alþingis. Kjósendur eiga þess ekki, nema að takmörkuðu leyti kost, að draga stjórnmála- flokkana og leiðtoga þeirra til ábyrgðar fyrir stefnu þeirra og framkvæmd hennar. Samstjórnar- braskið hefur að meira eða minna leyti gert stjórnmálabaráttuna að botnlítilli þvælu, sem almenning- ur skilur hvorki upp né niður í. Sjálfstæðisfl. getur ekki til lengdar verið viðriðinn þennan hlindingjaleik, ef hann vill skapa þjóðinni heilbrigðara stjórnarfar en hún nú býr við. Hann verður að hafa kjark til þess að standa utan við ríkisstjórnir glundroð- ans. Þjóðin verður einnig að sjá það svart á hvítu, hverjar afleið- ingar svokallaðrar vinstri stjórn- ar, yrðu fyrir hana. Þegar hún hefði kynnzt þeim er ólíklegt að barátta Sjálfstæðisflokksins fyrir hreinum meirihluta yrði erfið. Islendinga vantar hreinni stefnu mörk í stjórnmálabaráttu sína. Þau fá þeir aldrei meðan að sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.