Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 60

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 60
58 STEFNIR Megin munurinn á skynsemi manns og dýrs er, að við höf- um langtum meiri hæfileika til að notfæra oss vora eigin reynslu. Það er því ekkert undarlegt, þótt sálfræðingur hafi ekki varið meiri tíma og hugkvæmni til nokkurs annars viðfangsefnis, en að at- huga hvernig menn lærðu. En hvernig fara þeir þá að því? Þeir byrja með því að at- huga hin allra einíöldustu fyrir- brigði. Hversu auðveldlega vér munum daglega viðburði, er að miklu leyti komið undir mikil- vægi þeirra fyrir oss og þeim á- huga, sem vér höfum á þeim. Til þess að útiloka þetta, noca sálfræðingarnir til að byrja með þýðingarlausar samstöfur — til- búin orð, sem eru gagnslaus og merkingarlaus. Lesið eftirfaranrli eins atkvæðisorð aftur og aftur þangað til þér kunnið þau utan bókar: „Jab, wok, faz, bip, guf, dem, ksoj“. Þér verðið ef til vill að endor- taka þau sex—átta sinnum. Reyn- ið síðan hvort þér getið munað orðin í réttri röð í fjórtán daga. Ef þér hugsið aidrei um þau þennan tíma, er næstum öruget að þér gerið það ekki. En þegar þér svo byrjið að lesa þau á ný, komist þér að raun um, að þér þurfið ekki að fara nærri eins oft yfir þau og í fyrsta skipti. Mismunurinn er prófraun á minni yðar. Og þér munið veita því at- hygli, að þó þér í fyrstu gætuð ekki munað eitt einasta orð, án þess að vera hjálpað á leið, hef- ur þó minni yðar varðveitt eitt- hvað af þeim. En hvað er það þá, sem varðveitist? Margir sálfræðingar fullyrða, að heilinn muni samhengið eða hina einstöku liði. Við lesturinn hefur „jab“ ósjálfrátt tengst við „wok“ og „wok“ við „faz“, o. s. frv., þar til allt myndar sam- fellda röð. Þetta er kallað hug- myndasamhengi. Eldri sálfræð- ingar reyndu að skýra alla and- lega starfsemi innan ramma hug- myndasamhengisins. SNÚUM OSS að orðum sem hafa þýðingu fyrir oss. Reynum að læra eftirfarandi orð — fjöldinn sá sami og áður —: „Himinn, blár, grænn, gras, engi, kýr, mjólk“. Þetta þurfið þér sennilega aðeins að lesa tvisv- ar eða þrisvar sinnum. Það er mun auðveldara að læra þessa orðaröð, af því að hvert orð hef- ur sína sérstöku merkingu, og af því merking hvers orðs um sig er skyld merkingu þess næsta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.