Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 36

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 36
34 STEFNIR ir annað að viðurkenna, að and- stæðingar mínir höfðu haft rétt fyrir sér í gagnrýni sinni á kommúnismanum og að sjálf þróunin hefði sannað, að ég hafði rangt fyrir mér. Framferði hinna sigursælu rússnesku hersveita í Austur- Evrópu og Þýzkalandi — þess- ara hersveita, sem eru framleiðsla okkar nýju öreigamenningar, -—- hin ruddalega meðferð á bænda- leiðtogunum í Póllandi, Búlgaríu og fleiri löndum, allt þetta og margt fleira, sem ég áður hafði varið með tilvísun til þess, að tilgangurinn helgaði meðalið, byrjaði nú að angra mig, í stuttu máli sagt, byrjaði ég á að líta á gott og illt sem ákveðin verð- mæti. Mér varð ljóst, að það er ekki hægt að þroska mannkynið með því að leita niður til ómenn- ingarinnar, og að sú heimspeki, sem réttlætti þetta, hlyti að vera röng í grundvallaratriðum. Ég missti hina kommúnistisku trú mína af því að ég fann eða komst í tengsli við trú, sem var verðmætari og gildismeiri. Ég óskaði ekki eftir að losa mig við mína kommúnistisku trú, og barð- ist gegn þeirri andlegu og vits- munalegu þróun, sem ég fann að var að gerast. Þetta var ástæðan til þess, að það liðu fimm ár, þar til ég var reiðubúinn að yfirgefa að fullu kommúnismann og alla þá, sem höfðu verið vinir mínir og sam- starfsmenn í svo mörg ár. Það kostaði mig einnig mánað- arlanga baráttu, áður en ég gat að nýju farið að trúa á þann guð, sem ég áður hafði afneitað. En það endaði með því, að ég beiddist upptöku í hina katólsku kirkju, og þar á eftir kom svo úrsögn úr flokknum. Þetta var aðeins fáum vikum eftir atburðina í Tékkóslóvakíu og dauða Jan Masaryk. Þeir at- burðir skelfdu alla, sem gátu hugsað sjálfstætt. ÞANN DAG, sem ég sagði mig úr flokknum fannst mér ég vera fullkomlega einangraður. Leiðin frá Kreml að Vatikaninu var löng og hlaðin prófraunum, og mér fannst ég vera mjög einmana. Þegar fréttin barst út með blöðunum og á annan hátt, leið ekki á löngu þar til mér barst sægur af bréfum frá fólki sem hafði svipaðar skoðanir og ég, og sem sannfærðu mig um það, að ég stóð ekki einn. Mér skildist, að ómannúð og siðleysi komm- únismanns hafði einnig sín áhrif á fleiri en mig. Grundvallarvilla hinna marxistisku skoðana var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.