Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 63

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 63
BALDUR MÖLLER: SKÁKÞÁTTUR Nýlega er lokið landsliðskeppni í skák. Atti sú keppni að fara fram í vor, en var þá frestað. — Sigurvegari í keppninni varð Lárus Johnsen, kenn- ari. Þó að Lárus sé ekki nema 28 ára, er hann orðinn „gamalreyndur" skákmaður. Hefur hann teflt í meist- araflokki frá því á stríðsárunum. — Bezti árangur, sem hann hefur náð áður eru 1.—2. sæti á Reykjavíkur- þingi 1947, með Eggerti Gilfer, og 4. sæti í landsliðskeppni 1946, en í fyrr- nefnda mótinu tóku þátt allgóðir skák- menn, en hinu síðara mjög góðir. Hrað- skákmaður er Lárus mjög góður og hefur oft hlotið fyrsta sæti í slíkum keppnum. — Aðalstyrkur Lárusar er hugkvæmni hans í sóknarstöðum. Er hann einna harðvítugastur árásarskák- maður af taflmönnum okkar. Þraut- seigja þegar á móti blæs er honum ekki eins vel gefin, en þann eiginleika geta skákmenn áunnið sér með aldr- inum. — Röð keppenda í hinni af- stöðnu keppni varð þessi: 1. Lárus Johnsen 4*4 vinning, 2.—3. Friðrik Ólafsson og Þórður Jörundsson 4 v., 4.—6. Eggert Gilfer, Steingrímur Guðmundsson og Sigurjón Gíslason 254 v. Björn Jóhannesson 1 v. (Hann lauk aðeins 3 skákum). — Skák sú, sem hér fer á eftir, er tefld í lands- liðskeppni 1946. HVÍTT: Lárus Johnsen. SVART: Benóný Benediktsson. Fjögrariddara tafl. 1. e2—e4, Rg8—f6 2. Rbl—c3, e7—e5 3. Rgl—f3 Rb8—c6 4. Bfl—b5, d7—d6 Það má deila um hvað nefna beri þessa taflbyrjun, hún hleypur úr einu í annað. Eftir 1. leik Aljechins-vörn, eftir 2. leik Vínartafl, eftir 3. leik fjögrariddaratafl, og loks eftir 4. leik svarts nánast orðin Steinitz-vörn í spönsku tafli. 4. leikur sv. er fremur veikur, Bb4 eða Rd4 er betra. 5. 0—0, Bf8—e7 6. h2—h3, 0—0 7. d2—d3, a7—a6 Vafasöm tímaeyðsla; til greina kom h6 og síðan Be6. Hin hægfara liðs- skipan hv. gaf sv. tækifæri til að ná jöfnu tafli strax. 8. Bb5xRc6, b7xBc6 9. Bcl—e3, h7—h6 10. Rc3—e2, Rf6—h7 11. g2—g4, h6—h5 Hv. hindraði f5, en sv. notar sér réttilega veikleika h3 þar á móti. 12. Rf3—h2, d6—d5 Til greina kom einnig Bg5. 13. Re2—g3, Rh7—f6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.